Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. júlí 2017

38. Ókeypis rafmagnsbílar - Vigdís María Torfadóttir

Fljótlegasta leiðin til að rafvæða bílaflota landsmanna væri einfaldlega að bjóða fólki að skipta út gamla bílnum og fá nýjan rafbíl frítt.

Það væri t.d hægt að taka á móti bílum sem eru 10 ára og eldri og bjóða ókeypis rafbíl í staðinn.

Ísland á auðveldlega að geta orðið sjálfbært í að framleiða orku fyrir bílana og þá myndi innflutningur og notkun á olíu minnka.

Kv.

Vigdís María Torfadóttir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira