Hoppa yfir valmynd

Frétt

14. júlí 2017

46. Brennslustöðvar í alla landshluta á sorpi fyrir 2020. Hætta að mestu öllum útflutningi á sorpi - Björg Guðjónsdóttir

Dýrt í upphafi en skilar ser fljótt það er líka dýrt og megnandi að íbúar og fyrirtæki aka þvers og krus með sorp á áfangastaði, síðan fer framm flutningur í gámum til hafnar skipin sigla með gámana svo fer þetta mest í Brennslu erlendis, enda kanski eins gott að vera ekki að endurvinna plastið í löndum eins og Kína, bara til að hringsóla aftur með það í önnur lönd enda er heiminum óholl frammleiðslan á plastinu í Kína. Mengunarmál varða allan heiminn.  

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira