Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. ágúst 2017 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Að viðhalda menningarerfðum, helstu stofnanir, frjáls félagasamtök, hópar og einstaklingar sem vinna með íslenskar menningarerfðir

Skýrsla þessi er afrakstur verkefnis sem unnið var af Þjóðlist ehf. fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Verkefnið er áfangi í innleiðingu Íslands á samningi UNESCO frá árinu 2003 um verndun menningarerfða þ.e. óáþreifanlegra menningarminja.

Að viðhalda menningarerfðum.pdf

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum