Hoppa yfir valmynd

Frétt

18. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Framlög til Markaðsstofa landshluta hækka

Norden.org - Yadid Levy - mynd

Alls munu Markaðsstofur landshluta í ferðamálum fá 91 m.kr. í sinn hlut á næsta ári, eða um 270 m.kr. til næstu þriggja ára.

Rétt er að vekja athygli á þessu þar sem að í Fréttablaðinu í dag er fullyrt hið gagnstæða - þ.e. að framlög muni lækka. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira