Hoppa yfir valmynd

Frétt

20. febrúar 2018 Matvælaráðuneytið

Til umsagnar: Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT drög að reglugerð um velferð lagardýra og er tilgangur hennar er að tryggja góðan aðbúnað, umhirðu, heilbrigði og velferð lagardýra, ásamt því að hindra útbreiðslu og útrýma smitsjúkdómum í lagardýrum.

Frestur til að skila inn umsögnum er til 27. febrúar 2018.

Umsagnir skal senda á netfangið [email protected] 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira