Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingarbankastarfsemi hjá JP Morgan og starfaði þá m.a. sem sérstakur ráðgjafi Seðlabankans um málefni er vörðuðu fjármálakerfið.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira