Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. júní 2018 Matvælaráðuneytið

Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum.

Frestur til að skila inn umsögnum um reglugerðardrögin er til föstudagsins 29. júní nk.

Umsagnir sendist til Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjóra, tölvupóstfang [email protected].

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið Sþ: 14 Líf í vatni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira