Hoppa yfir valmynd

Frétt

18. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

Minnisblað Hafrannsóknastofnunar um hvalveiðar

Í kjölfar útkomu skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem kom út 16. janúar, óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir áliti Hafrannsóknastofnunar á þeim vistfræðilegu forsendum sem Hagfræðistofnun grundvallar niðurstöður sínar á.

Minnisblað Hafrannsóknastofnunar um hvalveiðar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira