Hoppa yfir valmynd

Frétt

25. september 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Ertu með snjallt verkefni?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  

Umsóknir eru yfirfarnar af starfshópum sem horfa til þess hvort hvort verkefnin þyki hafa gildi fyrir starfsemi viðkomandi málaflokks, hvort verkefnið búi yfir sérstöðu eða nýnæmi og hvort markmið og mælikvarðar séu skýrir. 

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér úthlutunarreglurnar, en þær má finna hér.

Athugið að umsóknir verða að berast í gegnum www.minarsidur.stjr.is. 

Styrkirnir eru auglýstir tvisvar á ári, í febrúar og september.

 

Umsóknarfrestur hefur verið lengdur og er nú til 24. október 2019.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
15. Líf á landi
14. Líf í vatni
9. Nýsköpun og uppbygging
7. Sjálfbær orka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira