Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. maí 2020 Matvælaráðuneytið

Ráðherra ákveður heildarafla fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes. Reglugerðin er í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og er í gildi til 15. mars 2021.

Í samræmi við varúðarsjónarmið lagði stofnunin til að rækjuveiðar verði ekki meira en 491 tonn við Snæfellsnes, en þetta er töluverð hækkun frá síðasta ári þegar leyfilegur heildarafli var 393 tonn.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

14. Líf í vatni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira