Hoppa yfir valmynd

Frétt

10. júní 2020 Matvælaráðuneytið

Opinn fundur um fiskeldi á Norðurlandi í Hofi á fimmtudag

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - mynd

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið boðar til opins fundar, í Hofi á Akureyri, um fiskeldi á Norðurlandi.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stýrir fundinum, en þar flytja framsögu fulltrúi veiðiréttarhafa og fulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Fundurinn fer fram í Nausti í Hofi fimmtudaginn 11 júní nk. og hefst klukkan 20.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

15. Líf á landi
14. Líf í vatni
9. Nýsköpun og uppbygging
8. Góð atvinna og hagvöxtur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira