Hoppa yfir valmynd

Frétt

20. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag - myndHaraldur Jónasson / Hari
Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi.

Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag er eftirfarandi:

Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Reykjavíkur. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll.
Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli í Reykjavík. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll.
Norðvesturkjördæmi: Hótel Borgarnes í Borgarnesi. Talning atkvæða fer fram á sama stað.
Norðausturkjördæmi: Verkmenntaskólinn á Akureyri. Talning atkvæða fer fram í sal Brekkuskóla við Skólastíg á Akureyri.
Suðurkjördæmi: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi. Talning atkvæða fer fram á sama stað.
Suðvesturkjördæmi: Íþróttahúsið Kaplakriki, Hafnarfirði. Talning atkvæða fer fram á sama stað.

Dómsmálaráðuneytinu, 17. september 2021.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira