Hoppa yfir valmynd

Frétt

20. maí 2022 Matvælaráðuneytið

Matvælaráðherra kynnir sér bláa nýsköpun

Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans upp  - myndBH

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti frumkvöðla og kynnti sér verkefni þeirra á sýningunni „Blá nýsköpun“ sem Íslenski sjávarklasinn hélt í húsakynnum sínum á Grandagarði. Þar kynntu rúmlega 50 frumkvöðlar verkefni sín í tilefni nýsköpunarvikunnar Verkefnin stuðla ýmist eða bæði að því að bæta umgengni við auðlindina og því að fullnýta afurðir.

 

„Það er einstaklega ánægjulegt að kynnast þeirri hugmyndaauðgi og þekkingu sem frumkvöðlar og nýsköpunarfyrirtæki kynna á þessari sýningu. Þarna eru hugmyndir og verkefni sem vísa okkur veginn til sjálfbærrar nýtingar á þeirri dýrmætu auðlind sem hafið er,“ sagði matvælaráðherra.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

12. Ábyrð neysla og framleiðsla
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
17. Samvinna um markmiðin
9. Nýsköpun og uppbygging
8. Góð atvinna og hagvöxtur
14. Líf í vatni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira