Ný reglugerð um þvingunaraðgerðir
Eftirfarandi reglugerð um þvingunaraðgerðir hefur verið birt í Stjórnartíðindum:
- Reglugerð nr. 498/2025 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014.
Yfirlit yfir allar þvingunaraðgerðir í gildi má finna á landalista utanríkisráðuneytisins vegna þvingunaraðgerða.