Hoppa yfir valmynd
10.04.2025 Innviðaráðuneytið

Opnað fyrir umsóknir um framlög úr byggðaáætlun til verkefna á sviði almenningssamgangna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem innviðaráðherra veitir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 (aðgerð A.10 – Almenningssamgöngur á milli byggða).

Markmiðið er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna milli byggða, m.a. til að tengja ýmsa sérakstursþjónustu við almenningssamgöngur. Til ráðstöfunar verða allt að 27 milljónir kr.

Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 5. maí 2025.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta