Rekstrarfélag Stjórnarráðsins

Rekstrarfélag Stjórnarráðsins er ráðuneytisstofnun sem sér um til­tekna rekstrarlega þætti og annars konar þjónustu fyrir ráðuneytin. Rekstrarfélagið heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið.

Framkvæmdastjóri Rekstrarfélagsins er Eydís Eyjólfsdóttir.

Meginverkefni

RFS - Skuggasundi 3
  • Rekstur tölvu- og fjarskipta­kerfa, ráðgjöf um upplýsingatækni og umsjón með hugbúnaði.
  • Rekstur og viðhald fasteigna, rekstur mötuneytis og dagleg umsjón öryggismála.
  • Innkaup á flugmiðum, símsvörun og prófarkalestur fyrir ráðuneytin.
  • Umsjón með ráðherrabifreiðum.
  • Umsjón með vef Stjórnarráðsins.
  • Umsjón með Stjórnarráðsskólanum.
  • Leiga á aðstöðu og þjónusta til verkefnahópa og nefnda fyrir ráðuneytin.
  • Persónuverndarfulltrúi Stjórnarráðsins starfar hjá Rekstrarfélaginu.

Auk framangreinds annast félagið kaup á rekstrar­vörum, ýmiss konar þjónustu og öðru sem viðkemur starfsemi félagsins. Félag­inu er ætlað að annast reksturinn á sem hag­kvæm­astan hátt í nánu samstarfi við ráðuneytin.

| Símanúmer afgreiðslu er 545 8800 | Opið 8:30 – 16:00 | [email protected] |

Helstu netföng

Afgreiðsla:
[email protected]
Persónuverndarfulltrúi:
[email protected] 
Stjórnarráðsskólinn:
[email protected] 
Umsjón fasteigna:
[email protected] 
Öryggismál:
[email protected]
Rekstur tölvukerfa:
[email protected]
Vefmál:
[email protected]

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang
Baldur Már Bragason gæða- og verkefnastjóri [email protected]
Björn Sigurðsson vefstjóri [email protected]
Daði Heiðar Kristinsson persónuverndarfulltrúi Stjórnarráðsins [email protected]
Dagbjört Birgisdóttir afgreiðslufulltrúi [email protected]
Dagbjört Erla Magnúsdóttir afgreiðslufulltrúi [email protected]
Eva Sigríður Ólafsdóttir sérfræðingur [email protected]
Eydís Eyjólfsdóttir framkvæmdastjóri [email protected]
Ingibjörg Birgisdóttir ferðabókari [email protected]
Ingvar Páll Ingason verkefnastjóri [email protected]
Jens N. Buch tækni- og upplýsingaöryggisstjóri
Jóhanna Hreinsdóttir kerfisfræðingur [email protected]
Kristbjörn Þór Þorbjörnsson rekstrarstjóri eigna [email protected]
Kristinn Helgi Sveinsson þjónustustjóri miðlara og útstöðva [email protected]
Kristín Inga Sigvaldadóttir kerfisfræðingur [email protected]
Ólafur Páll Jónsson kerfisfræðingur [email protected]
Pétur K. Hlöðversson tölvufræðingur [email protected]
Sigrún M. Sigurbjörnsdóttir afgreiðslufulltrúi [email protected]
Sigurður Davíðsson vefstjóri [email protected]
Sigurður Erlendsson kerfisfræðingur [email protected]
Sigurlaug Bjarnadóttir bókari [email protected]
Tómas H. Ragnarsson fjarskipta- og öryggisstjóri [email protected]
Þórir Guðlaugsson smiður - eignaþjónusta [email protected]
Örlygur Trausti Jónsson bílstjóri ráðherra [email protected]

Rekstrarfélag - Staðsetning

Heimilisfang

Skuggasundi 3 - 101 Reykjavík

Sími: 545 8800

Kt: 420169-0439

Netfang

postur[hjá]rfs.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 08:30 - 16:00

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn