Stefnurammi fyrir norrænt varnarsamstarf
20.09.2024Norðurlöndin tilkynntu í dag um undirritun tillagna að frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna...
Norðurlöndin tilkynntu í dag um undirritun tillagna að frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna...
Viljayfirlýsing um samstarf Íslands og Indónesíu í jarðhitamálum var undirrituð í gær á árlegu...
Sendiskrifstofan í Vín gegnir tvíþættu hlutverki. Hún er fastanefnd Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO). Þá er skrifstofan tvíhliða sendiráð gagnvart fimm ríkjum: Austurríki, Króatíu, Slóveníu, Slóvakíu og Ungverjalandi.