IceWind í nýsköpunarhraðal Atlantshafsbandalagsins
04.12.2023Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur...
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur...
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur...
Sendiráð Íslands í Vín fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO).
Auk Austurríkis eru Króatía, Slóvenía, Slóvakía og Ungverjaland í umdæmi sendiráðsins.