Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
07. 12. 2023Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi...
Sendiráðið er staðsett á sendiráðssvæði Norðurlandanna við Tiergarten almenningsgarðinn í vesturhluta Berlínar. Auk Þýskalands er Tékkland einnig umdæmisríki sendiráðsins. Meginhlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmislöndum þess, sem og að efla og styrkja viðskiptaleg, menningarleg og pólítísk tengsl.