Sendiráð Íslands í Kampala
Fréttir
- Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí15.01.2021 11:57
- Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda08.01.2021 17:01
Ísland í Úganda
Umdæmi sendiráðsins nær til Malaví, sem einnig er áhersluríki í þróunarsamvinnu, Djibútí, Eþíópíu, Kenya, Namibíu og Suður-Afríku. Þá er sendiráðið einnig fastanefnd gagnvart Afríkusambandinu (AU) í Addis Ababa og Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) í Nairobi.