Hoppa yfir valmynd

Þjónusta við Íslendinga

Sendiráðið veitir þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmi sendiráðsins og eiga þar leið um margvíslega þjónustu. Þannig hefur sendiráðið milligöngu um útvegun vegabréfa og ökuskirteina og er Íslendingum sem eru í nauðum staddir til aðstoðar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum