Umdæmislönd
Auk Úganda eru önnur lönd í umdæmi sendiráðsins í Kampala eftirfarandi: Eþíópía, Kenya, Malaví, og Suður-Afríka.
Eþíópía
Heimilisfang: Plot 3, Lumumba Avenue Nakasero, Kampala PO Box 7592, Uganda
Sími: +256 (41) 4230 984 / 992
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (2019)
Vefsvæði: http://www.utn.is/kampala
Nánari upplýsingar
Sendiráð Eþíópíu (Embassy of the Federal Democratic Republic of Ethiopia)
93 Lower Baggot Street
IE-Dublin 2
Tel.: (+353) 1 678 7062 / 63
Fax: (+353) 1 678 7065
E-mail: [email protected]
Website: www.ethiopianembassy.ie
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Eshetu Dessie Hordofa (Agrée)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Ferðamenn á leið til Eþíópíu geta sótt um áritun á netinu (e-Visa). Það má gera á slóðinni https://www.evisa.gov.et
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Eþíópíu í Dublin
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Kenía
Heimilisfang: Plot 3, Lumumba Avenue Nakasero, Kampala PO Box 7592, Uganda
Sími: +256 (41) 4230 984 / 992
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (2019)
Vefsvæði: http://www.utn.is/kampala
Nánari upplýsingar
Sendiráð Kenya (Embassy of the Republic of Kenya)
Birger Jarlsgatan 37, 2nd floor
SE-103 95 Stockholm
Mailing Address: P.O. Box 7694
Tel.: +46 (0) 8 218 300 / 04 / 09
Fax: +46 (0) 8 209 261
E-mail: [email protected]
Website: kenyaembassystockholm.com/
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Ferðamenn á leið til Kenía geta sótt um áritun á netinu (evisa). Það má gera á slóðinni http://evisa.go.ke/evisa.html
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kenya í Stokkhólmi
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Nairobi
Mr Tom Mboya Wambua - Honorary ConsulCredit Bank Building, Butere Road
P.O. Box 15763-00509
Nairobi
Malaví
Heimilisfang: Plot 3, Lumumba Avenue Nakasero, Kampala PO Box 7592, Uganda
Sími: +256 (41) 4230 984 / 992
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/kampala
Nánari upplýsingar
Sendiráð Íslands í Lilongwe
Sendiráð Malaví (Embassy of the Republic of Malawi)
36 John Street
GB-Holborn-London WC1N 2AT
Tel.: (+44-20) 7421 6010
Fax: (+44-20) 7831 9273
E-mail: [email protected]
Website: www.malawihighcommission.co.uk
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Ferðamenn á leið til Malaví geta sótt um áritun á netinu eða við komu til landsins. Umsókn um áritun á netinu er að finna á slóðinni https://www.immigration.gov.mw/
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Malaví í London
Athugið vel:
Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Suður-Afríka
Sendiráð Suður-Afríku (Embassy of the Republic of South Africa)
Drammensveien 88C
Mailin Address: P.O. Box 4067 AMB, NO-0244 Oslo
Tel. (+47) 2327 3220
After hours: (+47) 9132 4134
Fax: (+47) 2244 3975
E-mail: [email protected]
Ambassador's Office: [email protected]
Consular Section:
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Selaelo Ramokgopa (2019)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita: Sendiráð Suður-Afríku
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Cape Town, Eastern and Western Cape
Mrs. Ruth Gylfadóttir - Honorary Consul169A Bree Street
Cape Town City Centre
Cape Town, ZA-8000
Durban
Dr. Diliza Mji - Honorary ConsulBusamed, 260 Ridge Road (Peter Mokaba Road), Musgrave, Berea
Durban, ZA-4037
Pretoria
Dr. Anna Mokgokong - Honorary Consul GeneralCIH, Block 3, Ashlea Gardens Office Park
180 Garsfontein Road, Ashlea Gardens
Pretoria, ZA-0081