Hoppa yfir valmynd
30. júní 2014 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

3. október 2014: Ný hugsun og þróun í heimaþjónustu í hinum vestræna heimi

Fánar Norðurlanda. Ljósmynd: Johannes Jansson/norden.org
Fánar Norðurlanda. Ljósmynd: Johannes Jansson/norden.org

Öll Norðurlöndin hafa mótað stefnu byggða á þeirri sýn að sem flestir geti búið á eigin  heimili, óháð aldri, heilsufari og fötlun. Því hefur samþætt þjónusta við fólk á heimilum sínum aldrei verið mikilvægari en nú. Á ráðstefnunni verður skoðuð reynsla Norðurlandanna af samþættingu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu og lagt mat á hvernig hún mætir þörfum notenda, dregur úr stofnanaþjónustu  og hvort um sé að ræða fjárhagslegan ávinning af henni. Kynnt verða fyrirmyndarverkefni  frá sveitarfélögum á Norðurlöndunum.

Ráðstefnan er hluti af viðburðaröð velferðarráðuneytisins á sviði félags- og heilbrigðismálavegna formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni á árinu 2014. Ráðstefnan er öllum opin og gjaldfrjáls.

Erindi á ráðstefnunni eru á ensku og skandinavísku

Upptökur frá ráðstefnunni

Nytænkning och utväckling inom hemmatjänst i den vestliga värld

Samordning av socialtjänst och hälsovård

3 oktober 2014, Nauthóll, Reykjavík.

Alla de nordiska länderna har utvecklat den samhällssyn att flesta individer ska kunna bo i sitt hem oberoende av ålder, hälsotillstånd eller funktionsnedsättning. Därför har en sammanordnade tjänster för människor i deras hem aldrig varit viktigare än nu. På konferensen kommer Nordens erfarenheter av samordning mellan sjukvård i hemmet och social hemtjänst att granskas, samt hur tjänsterna imötesgår individernas behov, minskar institutionsvård och om det finns ekonomiska vinster av samordning av tjänsterna. Exempelprojekt från kommuner i Norden kommer att presenteras.

Konferansen er en del af aktiviteter på  social-og helseområdet under Islands formandskab i Nordisk Ministerråd 2014. Konferansen er åben for alle.

Taler på konferansen er på skandinavisk og engelsk

  • Program
    Konferansen sendes direkte på internettet på ministeriets website www.vel.is 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum