Hoppa yfir valmynd
Velferðarráðuneytið

Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu lausir til umsóknar

Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um árlega styrki til gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu. Tilgangurinn er að stuðla að umbótastarfi, nýbreytni og auknum gæðum heilbrigðisþjónustu, auk þess sem styrkjunum er ætlað að fela í sér hvatningu og vera viðurkenning fyrir störf á þessu sviði. Umsóknarfrestur er til kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 21. desember 2018.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira