Hoppa yfir valmynd
31. desember 2018 Forsætisráðuneytið

Áramótaávarp forsætisráðherra 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra - mynd
Forsætisráðherra fór yfir stöðu efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði í áramótaávarpi sínu í kvöld. Hún ræddi nauðsyn þess að tryggja öllum almenningi lífskjarabata með því að auka jöfnuð og hagsæld. Þá ræddi hún einnig þær áskoranir sem eru framundan á sviði loftslagsmála og tæknibreytinga. Þá minnti hún á það fólk sem er reiðubúið að koma öðrum til bjargar á nóttu sem degi og að það sýni hvernig við öll getum haft áþreifanleg áhrif samfélaginu til góða.

Áramótaávarpið í heild sinni má lesa hér.

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
10. Aukinn jöfnuður
9. Nýsköpun og uppbygging
8. Góð atvinna og hagvöxtur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum