Hoppa yfir valmynd
3. september 2021 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 6. október

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16. 

Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúar samtaka sveitarfélaga og aðrir samstarfsaðilar sjóðsins. Boð á fundinn verða send út síðar í september.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira