Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga starfar á grundvelli laga um tekjustofna sveitarfélaga. Innviðaráðherra hefur á hendi yfirstjórn Jöfnunarsjóðs en honum til ráðuneytis er sjö manna ráðgjafarnefnd sem skipuð er til fjögurra ára að loknum sveitarstjórnarkosningum.
Hlutverk Jöfnunarsjóðs er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga með framlögum úr sjóðnum á grundvelli ákvæða laga, reglugerða og vinnureglna sem settar eru um starfsemi sjóðsins. Þá greiðir sjóðurinn framlög til samtaka sveitarfélaga, stofnana þeirra og annarra aðila í samræmi við ákvæði laga.
Sjá einnig:
Lagagrunnur
Fundargerðir og útgefið efni
Vinnuferlar
Eyðublöð
Nefndir
Gagnlegir tenglar
Fréttir
- InnviðaráðuneytiðFramlög Jöfnunarsjóðs árið 2023 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna04.01.2023
- InnviðaráðuneytiðEndanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2022 – framlög til jöfnunar á útgjöldum hækkuð fyrir árið 202223.12.2022
- Innviðaráðuneytið700 milljóna króna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 202223.12.2022
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.