Hoppa yfir valmynd
1. desember 2021 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína og þingmálaskrá birt

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi - mynd

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Í samræmi við þingsköp Alþingis hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 152. löggjafarþing einnig verið birt á vef Stjórnarráðsins.

Stefnuræða forsætisráðherra

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á 152. löggjafarþingi

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira