Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2024 Forsætisráðuneytið

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni

Unnin hefur verið samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni á árunum 2020-2023. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti samantektina á fundi ríkisstjórnarinnar í gær.

Í samantektinni er að finna yfirlit yfir aðgerðir, lagafrumvörp, þingsályktanir, sértækar aðgerðir og verkefni sem hafa það að markmiði að vinna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Samantektin er uppfærsla á sambærilegu yfirliti frá árinu 2021.

Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum