Hoppa yfir valmynd
6. september 2024 Innviðaráðuneytið

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október

Þjórsárver. - myndHugi Ólafsson

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúar samtaka sveitarfélaga og aðrir samstarfsaðilar Jöfnunarsjóðs.

Fundurinn hefst kl. 16:00 en dagskrá verður auglýst nánar síðar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta