Hoppa yfir valmynd
16. júní 2023

Nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir

Eftirfarandi nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir hafa verið birtar í Stjórnartíðindum:

  • Reglugerð nr. 577/2023 um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Sómalíu, Mið-Afríkulýðveldinu, Jemen, Haítí, Írak, Líbanon og Sýrlandi.
  • Reglugerð nr. 578/2023 um breytingu á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan.

Um er að ræða breytingar á gildandi þvingunaraðgerðum vegna mannúðarsjónarmiða.

Yfirlit yfir allar þvingunaraðgerðir í gildi má finna á landalista utanríkisráðuneytisins vegna þvingunaraðgerða.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum