Hoppa yfir valmynd
18. janúar 2023

Nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir

Eftirfarandi nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir hafa verið birtar í Stjórnartíðindum:

  • Reglugerð nr. 1715/2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan, nr. 100/2013, með síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 1716/2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen, nr. 880/2015, með síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 1717/2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 1718/2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014, ásamt síðar breytingum.
  • Reglugerð nr. 1719/2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018, ásamt síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 1720/2022 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon.
  • Reglugerð nr. 1721/2022 um breytingu á reglugerð um aðgerðir gegn Hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum.

Yfirlit yfir allar þvingunaraðgerðir í gildi má finna á landalista utanríkisráðuneytisins vegna þvingunaraðgerða.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum