Hoppa yfir valmynd
1. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Stefna um stafræna heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með stefnu sína um stafræna heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Með stefnunni er lagður grunnur að framtíðaráætlunum ráðuneytisins við þróun og notkun á stafrænni tækni til að bæta þjónustu og efla öflun, notkun og miðlun upplýsinga í þágu heilbrigðis þjóðarinnar. Í stefnunni eru sett fram þrjú meginmarkmið; að virkja einstaklinginn sem þátttakanda í eigin meðferð og heilsueflingu, auka samhæfingu milli kerfa og styðja við nýsköpun og eflingu vísinda og rannsókna.

Stefnan var unnin í samráði við helstu haghafa sem koma að veitingu heilbrigðisþjónustu, skipulagi og eftirliti með henni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum