Hoppa yfir valmynd
16.00.2012 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi - erindi

Þann 15. mars 2012 efndi velferðarráðuneytið til málþings um skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðabankans um málefni fatlaðs fólks á alþjóðavísu, World Report on Disability á Grand Hóteli Reykjavík. Aðalfyrirlesari var Dr. Tom Shakespeare, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni en auk hans voru fulltrúar frá Embætti landlæknis, forsætisráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, Landsamtökunum Þroskahjálp, Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands með stutt innlegg um stöðu mála og þýðingu skýrslunnar fyrir Ísland en málþingið var haldið í samvinnu við þessa aðila auk  Mannréttindaskrifstofu Íslands.


Hvaða þýðingu hefur alþjóðaskýrslan um fötlun fyrir Ísland?

Stutt innlegg og umræður

Sjá einnig: Fötlun og aðstæður fatlaðs fólks á alþjóðavísu

Myndir frá málþinginu

Smelltu til að stækka

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Lára Björnsdóttir ráðstefnustjóri 
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra Lára Björnsdóttir ráðstefnustjóri
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Við upphaf málþingsins Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Tom Shakespeare sérfræðingur hjá WHO og Rannveig Traustadóttir prófessor við HÍ
Við upphaf málþingsins Tom Shakespeare sérfræðingur hjá WHO og Rannveig Traustadóttir prófessor við HÍ
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Málþingsgestir Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Fyrirlesarar
Málþingsgestir Fyrirlesarar
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Gestir á málþinginu Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Héðinn Unnsteinsson sérfræðingur forsætisráðuneytinu
Gestir á málþinginu Héðinn Unnsteinsson sérfræðingur forsætisráðuneytinu
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Sveinn Magnússon skrifstofustjóri velferðarráðuneytinu
María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu Sveinn Magnússon skrifstofustjóri velferðarráðuneytinu
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Geir Gunnlaugsson landlæknir Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Geir Gunnlaugsson landlæknir
Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Rannveig Traustadóttir prófessor við Háskóla Íslands
Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands
Rannveig Traustadóttir prófessor við Háskóla Íslands

Efnisorð

Síðast uppfært: 12.05.2017
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira