Hoppa yfir valmynd
16. mars 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi - erindi

Þann 15. mars 2012 efndi velferðarráðuneytið til málþings um skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðabankans um málefni fatlaðs fólks á alþjóðavísu, World Report on Disability á Grand Hóteli Reykjavík. Aðalfyrirlesari var Dr. Tom Shakespeare, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni en auk hans voru fulltrúar frá Embætti landlæknis, forsætisráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, Landsamtökunum Þroskahjálp, Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands með stutt innlegg um stöðu mála og þýðingu skýrslunnar fyrir Ísland en málþingið var haldið í samvinnu við þessa aðila auk  Mannréttindaskrifstofu Íslands.


Hvaða þýðingu hefur alþjóðaskýrslan um fötlun fyrir Ísland?

Stutt innlegg og umræður

Sjá einnig: Fötlun og aðstæður fatlaðs fólks á alþjóðavísu

Myndir frá málþinginu

Smelltu til að stækka

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra

Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Lára Björnsdóttir ráðstefnustjóri 
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra Lára Björnsdóttir ráðstefnustjóri
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Við upphaf málþingsins Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Tom Shakespeare sérfræðingur hjá WHO og Rannveig Traustadóttir prófessor við HÍ
Við upphaf málþingsins Tom Shakespeare sérfræðingur hjá WHO og Rannveig Traustadóttir prófessor við HÍ
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Málþingsgestir Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Fyrirlesarar
Málþingsgestir Fyrirlesarar
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Gestir á málþinginu Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Héðinn Unnsteinsson sérfræðingur forsætisráðuneytinu
Gestir á málþinginu Héðinn Unnsteinsson sérfræðingur forsætisráðuneytinu
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Sveinn Magnússon skrifstofustjóri velferðarráðuneytinu
María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur innanríkisráðuneytinu Sveinn Magnússon skrifstofustjóri velferðarráðuneytinu
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Geir Gunnlaugsson landlæknir Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Geir Gunnlaugsson landlæknir
Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi: Rannveig Traustadóttir prófessor við Háskóla Íslands
Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalags Íslands
Rannveig Traustadóttir prófessor við Háskóla Íslands

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta