Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
- Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Samgöngu- og sveit...
Sýni 1-200 af 475 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri rit

 • 15. september 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur og jafnrétti - stöðugreining

  Gefin hefur verið út stöðugreining um samgöngur og jafnrétti en höfundar eru Ásta Þorleifsdóttir og Sigrún Birna Sigurðardóttir.  Í skýrslunni eru birtar niðurstöður um kynbundinn mun á notkun og...


 • 14. september 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræktun og framleiðsla úr orkujurtum

  Starfshópur um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum hefur gefið út skýrslu. Verkefni hópsins var að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ræktun orkujurta á Íslandi til framleiðslu á lífdí...


 • 07. september 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Svæðisbundið hlutverk Akureyrar

  Starfshópi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem falið var það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni hefur skilað &nb...


 • 02. september 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um árangursmat umferðaröryggisaðgerða

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um árangursmat umferðaröryggisaðgerða. Í skýrslunni kemur fram að slysakostnaður í umferð á Íslandi á hvern ekinn km hafi lækkað um 3...


 • 14. júlí 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Börn og samgöngur - samantekt

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu barna og ungmenna í samgöngum í samræmi við sérstaka áherslu um efnið í samgönguáætlun 2020-2034. Skýrslan er unnin í samvinnu vi...


 • 30. júní 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur. Í skýrslunni eru reifuð helstu áhrif vaxandi loftslagsbreytinga á samgöngukerfið og viðbrögð við ...


 • 14. maí 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland ljóstengt. Samfélagsleg áhrif af verkefninu 2016-2021

  - Skýrsla um samfélagsleg áhrif af verkefninu Ísland ljóstengt 2016-2021


 • 10. mars 2021 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk.

  Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk (nóvember 2020)


 • 20. nóvember 2020 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Árskýrsla Jöfnunarsjóðs 2019

  Árskýrsla Jöfnunarsjóðs 2019


 • 02. apríl 2020 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli

  Skýrsla aðgerðahóps um aðstöðu á Akureyrarflugvelli Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri (frétt dags. 30.03.20)  


 • 03. október 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018

  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018


 • 11. september 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sóknaráætlanir landshluta: Greinargerð um framvindu samninga og ráðstöfun fjármuna 2018

  Alls var unnið að 73 áhersluverkefnum um allt land og 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóðum er námu samtals tæpum 1.107 m.kr samkvæmt samningum um sóknaráætlanir landshluta á árinu 2018. Þet...


 • 14. ágúst 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Seyðisfjarðargöng - valkostir og áhrif á Austurlandi

  Verkefnishópur skipaður af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skilað skýrslu um Seyðisfjarðargöng. Niðurstaða hópsins er með hliðsjón af ávinningi samfélags og atvinnulífs á Seyðisfirði og Aus...


 • 11. júlí 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla 2018 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Ársskýrsla 2018 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra


 • 01. júlí 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sundabraut: Viðræður ríkisins og SSH


 • 02. maí 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársrit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út ársrit sitt fyrir árið 2018 með umfjöllun um starfsemi þess og helstu verkefni á árinu. Í ársritinu er sérstaklega fjallað um framtíðarsýn, leiðar...


 • 05. apríl 2019 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vegaframkvæmdir - leiðir til fjármögnunar

  Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins skilaði skýrslu um flýtiframkvæmdir og leiðir til fjármögnunar þeirra föstudaginn 5. apríl 2019. Í skýrslunni eru kynntir valkostir við fjármögnun og aðferð...


 • 04. desember 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs

  Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, ...


 • 30. nóvember 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu

  Viðræðuhópur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu hefur skilað tillögum í skýrslu til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Markmið hópsins var að leggj...


 • 23. nóvember 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa

  Ríkisstjórn hefur samþykkt tillögur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um má...


 • 12. september 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla 2017 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra


 • 01. júní 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla verkefnahóps um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

  Skýrsla verkefnahóps um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli


 • 25. maí 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um flutning hergagna með borgaralegum loftförum 2008-2017

  Skýrsla um flutning hergagna með borgaralegum loftförum 2008-2017


 • 30. apríl 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla Oxford-háskóla: Cybersecurity Capacity Review – Republic of Iceland

  Skýrsla Oxford-háskóla: Cybersecurity Capacity Review – Republic of Iceland


 • 13. apríl 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lokaskýrsla starfshóps um heildarendurskoðun á leigubifreiðakerfinu

  Lokaskýrsla starfshóps um heildarendurskoðun á leigubifreiðakerfinu 


 • 21. mars 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2016-2017

  Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir starfstímabilið október 2016 til september 2017. 


 • 06. mars 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla verkefnisnefndar um alþjónustu í pósti

  Í skýrslu verkefnisnefndar um alþjónustu í pósti er að finna umfjöllun um tiltekin álitamál tengd alþjónustu í pósti. Skýrslan var unnin í tengslum við heildarendurskoðun á póstlögum og fyrirhugað afn...


 • 06. mars 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnað vegna alþjónustu í pósti

  Í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er að finna umfjöllun um alþjónustu í pósti auk mats á kostnaði við að veita þjónustuna miðað við þrjár mismunandi sviðsmyndir. Kostnaður vegna alþjónu...


 • 07. febrúar 2018 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

  Starfshópur um framtíð Reykjavíkurflugvallar skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýverið áfangaskýrslu sinni. Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, skipaði hópinn í...


 • 18. október 2017 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu

  Skýrsla starfshóps um fjármögnun framkvæmda við helstu stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu var kynnt á samgönguþingi í lok september. Þar eru verkáfangar skilgreindir, sett fram framkvæmdaáætlun og ...


 • 05. október 2017 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla nefndar um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Áfangaskýrsla nefndar um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Frétt frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 4. október 2017


 • 05. október 2017 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016


 • 20. september 2017 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga

  Skýrsla um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Skýrsluna vann verkefnisstjórn sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði í lok árs 2015. Va...


 • 11. september 2017 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reykjavíkurflugvöllur talinn uppfylla afar vel hlutverk sitt sem alhliða öryggisflugvöllur

  Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar sem Þorgeir Pálsson, fyrrverandi flugmálastjóri og prófessor emeritus við HR, vann fy...


 • 25. nóvember 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2015

  Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015


 • 21. september 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015


 • 21. september 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um verkefnastjórnsýslu og markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda

  Komin er út skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda. Fjallað var um efnið á málþingi innanríkisráðuneytisins og Háskólans í Reykjavík í dag. Verkefnastjórnsý...


 • 20. apríl 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjórtán sveitarfélög fá 450 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar

  Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu í dag undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasa...


 • 04. apríl 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2014

  Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014 Ársreikningur fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014


 • 21. janúar 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2014-2015 komin út

  Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent frá sér ársskýrslu fyrir starfsárið 2014 til 2015 þar sem fjallað er um ársreikninga sveitarfélaga 2014, þróun fjármála sveitarfélaga á því ári sa...


 • 19. janúar 2016 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið [email protected] til og með 31. janúar 2016.Í frumvarpsdrögunum ...


 • 14. desember 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Síðari hlutihringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum boðinn út

  Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á seinni verkhluta ljósleiðarahringtengingar á Vestfjörðum. Tilboð verða opnuð 28. janúar 2016. Stefnt er að verklokum sama ár. Þá verða Vestfirðir hringten...


 • 05. nóvember 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrsti fundur netöryggisráðs haldinn ívikunni

  Fyrsti fundur netöryggisráðs var haldinn í innanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 3. nóvember en í ráðinu sitja fulltrúar opinberra aðila. Megin hlutverk ráðsins er að hafa umsjón með framkvæmd á stefnu s...


 • 14. október 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög aðlagafrumvarpi um eflingu netöryggissveitar til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem fela meðal annars í sér að efla netöryggissveit sem hefur heyrt undir Póst- og fjarskipta...


 • 01. október 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  ESB efnir til samráðs um framtíðarreglur varðandi fjarskipti

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað samráð á tveimur sviðum um framtíðarreglur um fjarskipti í Evrópu. Í báðum tilvikum stendur samráðið til 7. desember næstkomandi.Annars vegar fjallar sam...


 • 26. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2014


 • 26. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Um tveggja milljarða króna hækkun á veltu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á síðasta ári námu alls 37,5 milljörðum króna og framlög úr sjóðnum 37,0 milljörðum króna. Er það tæplega tveggja milljarða króna hækkun á tekjum og framlögum frá ár...


 • 11. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfsmenn norska samgönguráðuneytisins heimsóttu innanríkisráðuneytið

  Hópur starfsmanna deildar norska samgönguráðuneytisins sem sinnir flugmálum, fjarskiptamálum og póstmálum heimsótti innanríkisráðuneytið í gær. Starfsmenn ráðuneytisins fræddu Norðmennina og fengu til...


 • 04. september 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins en næsta úthlutun styrkja fer fram í október. Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður árið 1986 og gilda um hann reglur n...


 • 03. júlí 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið við Orkufjarskipti um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes

  Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Orkufjarskipti hf. um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram til verks...


 • 29. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2013

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og yfirlit yfir starfsemi sjóðsins.


 • 29. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2012

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og skýrslu um starfsemi sjóðsins.


 • 25. júní 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið við Mílu um hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum

  Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Mílu ehf. um fyrri hluta hringtengingar ljósleiðarastrengs um Vestfirði. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram ...


 • 21. maí 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um póstdreifingu til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu. Miðar breytingin meðal annars að því að draga úr kostnaði við dreifingu pósts. Unnt er að senda r...


 • 28. apríl 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stefna um net- og upplýsingaöryggi kynnt í ríkisstjórn

  Ólöf Nordal innanríkisráðherra lagði í morgun fram til kynningar í ríkisstjórn stefnu stjórnvalda um net- og upplýsingaöryggi fyrir tímabilið 2015–2026 ásamt aðgerðaáætlun til næstu þriggja ára. ...


 • 24. apríl 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um aðkomu einkaaðila að samgönguframkvæmdum komin út

  Komin er út skýrsla starfshóps sem fyrrverandi innanríkisráðherra skipaði til að skoða aðkomu einkaaðila í umfangsmiklum samgönguverkefnum og fjármögnun þeirra. Starfshópurinn kannaði nokkur verkefni ...


 • 24. apríl 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnun tilboða í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi

  Tilboð í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi voru opnuð í dag hjá Ríkiskaupum. Þrjú tilboð bárust í hvort verk. Öll tilboðin gera ráð fyrir verklokum árið 2015. Hagkvæmustu tilboð...


 • 20. mars 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ljósleiðarahringtenging um Snæfellsnes og Vestfirði boðin út

  Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á ljósleiðaratengingum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum en innanríkisráðherra fól fjarskiptasjóði fyrir skemmstu að stuðla að bættu öryggi fjarskipta á þessum l...


 • 11. mars 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfshópur skilar ráðherra skýrslu um landsátak í uppbyggingu fjarskiptainnviða

  Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði snemma árs 2014 um alþjónustu í fjarskiptum og útbreiðslu háhraða nettenginga hefur skilað Ólöfu Nordal innanríkisráherra skýrslu um landsátak í uppbyggingu ...


 • 26. febrúar 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfshópur um gjaldtöku í innanlandsflugi skilar tillögum til innanríkisráðherra

  Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði á síðasta ári til að kanna opinbera gjaldtöku í innanlandsflugi og mögulegar leiðir til að lækka farmiðaverð hefur skilað ráðherra skýrslu sinni. Í niðurstöð...


 • 23. febrúar 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ljósleiðarahringtenging undirbúin á Snæfellsnesi og Vestfjörðum

  Fjarskiptasjóður hefur kallað eftir upplýsingum um markaðsáform fjarskiptafyrirtækja um lagningu og rekstur ljósleiðarahringtenginga um Snæfellsnes og Vestfirði. Innanríkisráðherra hefur falið sjóðnum...


 • 10. febrúar 2015 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þróun fjármála sveitarfélaga í heildina jákvæð

  Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir tímabilið 2013-2014. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að ekki verði annað séð en að fjármál sveitarfélaga einkennist af stöðu...


 • 26. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Undirbúningur fyrir vinnu við mótun landsarkitektúrs

  Í skýrslunni er fjallað um skipulag og högun upplýsingakerfa hjá hinu opinbera á Íslandi og áherslur stjórnvalda. Einnig er fjallað um áherslur nágrannalandanna varðandi skipulag og högun upplýsi...


 • 26. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um landsarkitektúr fyrir opinber upplýsingakerfi

  Skýrsla um landsarkitektúr fyrir opinber upplýsingakerfi: Undirbúningur fyrir vinnu við mótun landsarkitektúrs


 • 19. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Dagur upplýsingatækninnar haldinn 27. nóvember

  Dagur upplýsingatækninnar 2014 verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 27. nóvember. Fyrir hádegi fer fram fræðslufundur um öryggi opinberra vefja og eftir hádegi verður ráðstefna með y...


 • 18. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Leiðbeiningar um ljósleiðarauppbyggingu opinberra aðila

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur útbúið leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðarakerfa. Leiðbeiningarnar fela í sér upplýsingar um regluverk EES-samningsin...


 • 17. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2013

  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 2013 Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga


 • 10. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fræðsla, umferðareftirlit og framkvæmdir til að fækka banaslysum

  Stjórnvöld vörðu um 366 milljónum á síðasta ári í þágu aukins umferðaröryggis samkvæmt umferðaröryggisáætlun samgönguáætlunar. Lögð var áhersla á sérstakar aðgerðir sem eiga að leiða til fækkunar slys...


 • 05. nóvember 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarpsdrög um flutning netöryggissveitar til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra til umsagnar

  Drög að lagafrumvarpi um flutning netöryggissveitar frá Póst- og fjarskiptastofnun til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra er nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Í frumvarpinu er jafnframt lagt til a...


 • 30. október 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn

  Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar hefur tekið gildi og kemur í stað eldri reglugerðar um sama efni. Ástæða þessarar breytingar er sú að tilfærsla h...


 • 15. september 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Innanríkisráðherra leggur til að fjarskiptasjóður styrki hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum

  Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra var til andsvara við sérstaka umræðu á Alþingi í gær þegar staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatenginga í dreifbýli var t...


 • 08. september 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 30. september næstkomandi. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinargerð um í hvaða skyni sótt er um styr...


 • 27. maí 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að matslýsingu samgönguáætlunar og fjarskiptaáætlunar til umsagnar

  Innanríkisráðuneytið kynnir um þessar mundir drög að matslýsingu fyrir samgönguáætlun 2015-2026 og fjarskiptaáætlun 2015-2026. Ráðuneytið leitar samráðs við almenning og hagsmunaaðila um matslýsinguna...


 • 28. mars 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Netöryggissveit flutt til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar verði flutt til almannavarnadeildar ríkislögre...


 • 26. febrúar 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Innanríkisráðherra skrifaði undir með farsíma

  Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, undirritaði í gær skjal með farsíma á stærstu farsímaráðstefnu í heimi sem nú stendur yfir á Spáni. Jafnframt var í gær og fyrradag haldinn ráðherrafund...


 • 20. febrúar 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2012

  Jöfnunrsjóður sveitarfélaga 2012 Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012


 • 19. febrúar 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs aðgengileg

  Skýrsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs er nú aðgengileg á vef innanríkisráðuneytisins. Fjallað verður um helstu niðurstöður skýrslunnar á morgunverðarfundi í Iðnó í Reykjaví...


 • 10. febrúar 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Innanríkisráðherra skipar formenn fagráða siglingamála og fjarskiptamála

  Innanríkisráðherra hefur skipað Jarþrúði Ásmundsdóttur, framkvæmdastjóra, formann fagráðs um fjarskiptamál til næstu tveggja ára og Sigrúnu Lilju Guðbjartsdóttur, hagfræðing, formann fagráðs um siglin...


 • 10. janúar 2014 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynnt drög að reglugerð um lénið .eu

  Innanríkisráðuneytið birtir til kynningar drög að reglugerð um höfuðlénið .eu. Reglugerð þessi gerir íslenskum aðilum mögulegt að fá úthlutað léni með endingunni .eu. Áhrif og kostnaður af innleiðingu...


 • 16. desember 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfshópur um þróun og regluverk í póstverslun skilar skýrslu

  Helstu tillögur starfshóps um samkeppnisstöðu póstverslunar eru að lagt er til að erlendum fyrirtækjum sem selja vörur og póstleggja til Íslands verði heimilt að innheimta og skila virðisaukaskatti og...


 • 03. desember 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Óháð úttekt vegna netöryggis almennings

  Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið að láta gera óháða úttekt á netöryggi almennings vegna þess alvarlega öryggisbrests sem átti sér stað vegna tölvuinnbrots hjá Vodafone um síðustu helgi.Tilgangur útt...


 • 27. nóvember 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013?

  Gerð var úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2013. Þetta var í fimmta sinn sem slík úttekt var gerð. Niðurstöður könnunarinnar eru mikilvægt tæki til að fylgjast me...


 • 18. nóvember 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla starfshóps um áratug umferðaröryggis

  Starfshópur um áratug umferðaröryggis 2011-2022, Decade of Action, hefur skilað innanríkisráðherra áfangaskýrslu um starfsárið 2012-2013. Þar er að finna ýmsar tillögur um verkefni og aðgerðir til auk...


 • 11. nóvember 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út

  Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir árið 2012. Þar er að finna upplýsingar um helstu verkefni nefndarinnar á síðasta ári, yfirlit um þróun fjármála sveitarfélaga,...


 • 05. október 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011


 • 05. október 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012


 • 10. september 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 30. september næstkomandi. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinargerð um í hvaða skyni sótt er um styr...


 • 20. ágúst 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnarfrestur framlengdur um drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu

  Framlengdur hefur verið umsagnarfrestur um drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003. Umsagnarfrestur er nú til og með 2. september næstkomandi og skulu umsagn...


 • 18. júlí 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu til umsagnar

  Drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003 eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til og með 20. ágúst næstkomandi og skulu umsagnir ...


 • 16. apríl 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016

  Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag nýja stefnu um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016. Kjarnahópur fulltrúa allra ráðuneyta og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið ...


 • 16. apríl 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vöxtur í krafti netsins

  Stefna um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016 Vöxtur í krafti netsins – byggjum, tengjum og tökum þátt er yfirskrift stefnunnar sem kemur í beinu framhaldi af stefnunni Netríkið Ísland 2008 til 2012. F...


 • 05. apríl 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um netöryggissveit til umsagnar

  Drög að reglugerð um starfsemi netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar eru nú til umsagnar og eru áhugasamir hvattir til þess að senda inn umsagnir. Unnt er að senda inn athugasemdir til 19. ap...


 • 26. febrúar 2013 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynningarrit um tólf ára samgönguáætlun komið út

  Komið er út ritið Samgönguáætlun 2011-2022 sem er kynning á gildandi tólf ára samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi í fyrra. Gerð er grein fyrir stefnumótun áætlunarinnar og markmiðum hennar og er...


 • 14. desember 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Innanríkisráðherra heimsótti Skipti

  Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Skipti á dögunum og kynnti sér starfsemi fyrirtækisins. Skipti rekur fyrirtæki sem einkum starfa á sviði fjarskipta og upplýsingatækni.Steinn Logi Björns...


 • 02. nóvember 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stýrihópur um rafræna stjórnsýslu skilar áfangaskýrslu

  Stýrihópur um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði sem innanríkisráðherra skipaði í júní 2012 hefur skilað ráðherra áfangaskýrslu með tillögum sínum. Í áætlun hópsins var gert ráð fyrir því að nefnd...


 • 15. október 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2011

  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 2011 Fasteignasjóður Jöfnunasrjóðs sveitarfélaga 2011


 • 26. september 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2011

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2011 var kynnt á ársfundi Jöfnunarsjóðsins 26. september. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2011 Frétt frá ársfundi 26. september 2012 


 • 07. september 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Auglýsing um úthlutun styrkja Frímerkja- og póstsögusjóðs

  Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins. Næsta úthlutun styrkja fer fram á degi frímerkisins þann 9. október 2012.Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður árið 19...


 • 03. ágúst 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2010

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010


 • 14. júní 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út

  Komin er út ársskýrsla eftiritsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2011. Þar er fjallað um úrvinnslu áreikninga sveitarfélaga fyrir árið 2010 og þróun fjármála þeirra og vikið er að fjárhagsáætlunum f...


 • 25. maí 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um alþjóðlegt reiki væntanleg

  Í innanríkisráðuneytinu hefur verið hafinn undirbúningur innleiðingar á nýrri Evrópureglugerð um alþjóðlegt reiki á grundvelli 2. mgr. 35. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003. Drög reglugerðarinnar eru bir...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aðgerðaáætlun fyrir innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar hjá opinberum aðilum

  Vinnuhópurinn hefur mótað tillögur um aðgerðaráætlun fyrir innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar hjá opinberum aðilum og eru þær settar fram í meðfylgjandi skýrslu. Aðgerðaáætlun fyrir innleiðing...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila

  Verkefni vinnuhópsins var að kynna sér helstu aðferðir sem völ er á við að veita einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum aðgang að skjölum sem fara þeirra á milli og koma með tillögu að útfærsl...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norræn skýrsla um tölvuský er komin út

  Út er komin skýrsla um tölvuský í opinberum í opinberum rekstri. Yfirskrift skýrslunnar er ”Nordic Public Sector Cloud Computing – A discussion paper”. Vinnuhópur á vegum norrænu ráðherranefndarinnar ...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aðgerðaáætlun fyrir innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar hjá opinberum aðilum

  Vinnuhópur um innleiðingu frjáls hugbúnaðar í opinberri stjórnsýslu var skipaður af forsætisráðuneyti vorið 2010. Vinnuhópnum var ætlað að gera tillögur að aðgerðaáætlun sem styður stefnu stjórnvalda ...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norræn skýrsla um tölvuský er komin út

  Út er komin skýrsla um tölvuský í opinberum í opinberum rekstri. Yfirskrift skýrslunnar er „Nordic Public Sector Cloud Computing – A discussion paper“. Vinnuhópur á vegum norrænu ráðherranefndarinnar ...


 • 10. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila

  Vinnuhópur sem forsætisráðuneytið skipaði í júní 2010 hefur skilað af sér skýrslu um um tilhögun rafrænna samskipta opinberra aðila við einstaklinga og lögaðila. Verkefni vinnuhópsins var að kynna sér...


 • 01. febrúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Innanríkisráðherra mælti fyrir fjarskiptaáætlun á Alþingi

  Tillögur til þingsályktunar um fjögurra og tólf ára fjarskiptaáætlanir voru til umræðu á Alþingi í dag þegar innanríkisráðherra mælti fyrir þeim en umræðum var frestað og síðari mál tekin af dagskrá. ...


 • 10. janúar 2012 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi 2011?

  Úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga fór fram í fjórða skiptið 2011. Alls voru skoðaðir 267 vefir ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga. Metið var samkvæmt gátlista hve vel vefirnir up...


 • 28. nóvember 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2010

  Ársreikningar 2010


 • 09. nóvember 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnarfrestur um fjarskiptaáætlun að renna út

  Umsagnarfrestur um fjarskiptaáætlun stjórnvalda 2011 til 2022 rennur út á morgun. Þeir sem óska geta sent ábendingar og athugasemdir á netfangið [email protected] til miðnættis á morgun.Þar sem ætlunin er...


 • 02. nóvember 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptasjóður fái áfram hlutverk í uppbyggingu fjarskiptainnviða

  Fjarskiptaáætlanir til fjögurra og tólf ára voru kynntar á fundi sem Skýrslutæknifélag Íslands stóð fyrir í samvinnu við innanríkisráðuneytið. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í ávarpi á fun...


 • 26. október 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að nýrri fjarskiptaáætlun til umsagnar

  Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja nýja fjarskiptaáætlun fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi nú í haust. Verkefnið var unnið í innanríkisráðuneytinu með aðkomu Póst- og fjarskiptastofnunar auk...


 • 26. október 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný fjarskiptaáætlun kynnt á hádegisverðarfundi Ský

  Drög að nýrri fjarskiptaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2011 til 2022 verður kynnt á fundi í Reykjavík næstkomandi miðvikudag, 2. nóvember. Fundurinn er haldinn í samvinnu innanríkisráðuneytisins og Ský...


 • 20. október 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010

  Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2011.Ársskýrsla Jöfnunarsjó...


 • 21. september 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvörpum til breytinga á fjarskiptalögum til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að þremur lagafrumvörpum sem snerta fjarskiptamál. Þeir sem óska geta sent umsagnir sínar á netfangið [email protected] fram til 5. október 2011.Frumvarp...


 • 23. júní 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um skipulag og úthlutun fjarskiptatíðna

  Drög að reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna liggja nú fyrir í innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir við drögin á netfangið [email protected] til 1. ágúst næstkomandi.Meginma...


 • 13. apríl 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um bókhald fjarskiptafyrirtækja til umsagnar

  Drög að endurskoðaðri reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja liggja nú fyrir. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um reglugerðardrögin til og með 2. maí nk. á netfan...


 • 23. mars 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mörg sveitarfélög glíma við niðurskurð og hagræðingaraðgerðir

  Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur gefið út skýrslu fyrir árið 2010 en þar er að finna helstu upplýsingar um starfsemi EFS. Þar kemur fram að heildarskuldir A-hluta starfsemi sveitarféla...


 • 10. janúar 2011 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2009

  Ársreikningar 2009


 • 17. nóvember 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnarfrestur um lénafrumvarp framlengdur

  Framlengdur hefur verið umsagnarfrestur um drög að frumvarpi um landslénið .is. Hægt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til föstudagsins 19. nóvember næstkomandi.Meginmarkmiðið með fr...


 • 05. nóvember 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi um landslénið .is til umsagnar

  Drög að frumvarpi til laga um landslénið .is og önnur höfuðlén sem sérstaka skírskotun hafa til Íslands er nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þeir sem óska geta sent umsagnir...


 • 01. nóvember 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stofnun viðbragðsteymis um netöryggi undirbúin

  Ríkisstjórnin hefur að tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt að stofnað verði öryggis- og viðbragðsteymi vegna hugsanlegra netárása. Málið hefur verið í undirbúningi um skeið og er næs...


 • 29. október 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla tekjustofnanefndar

  Tekjustofnanefnd, sem falið var að leggja fram tillögur um að styrkja og breikka tekjustofna sveitarfélaga, leggur til nokkrar tímabundnar ráðstafanir á þessu og næsta ári og síðan tillögur til framtí...


 • 15. október 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2009

  Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2010. Ársskýrsla Jöfnunarsj...


 • 15. október 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2009

    Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2009


 • 05. október 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til sveitarstjórnarlaga

  Vinnuskjal nefndar sem unnið hefur að heildarendurskoðun sveitarstjórnarlaga síðustu misserin. Skjalið var kynnt á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í lok september. Í hönd fer lokafrágangur...


 • 30. september 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýjar leiðir í eflingu sveitarstjórnarstigsins - sameiningarkostir

  Gefið hefur verið út umræðuskjal starfshóps sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga í öllum landshlutum. Í skjalinu eru sett fram fyrstu hugmyndir um sameiningarkosti og verður það kynnt í vin...


 • 30. september 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjármálareglur fyrir sveitarfélög og samráð um efnahagsmál

  Samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga hefur sett fram hugmyndir um gerð hagstjórnarsamnings ríkis og sveitarfélaga, tillögur um fjármálareglur og um mat á fjárhagslegum áhrifum stjórnvaldsaðgerða. Málið...


 • 05. júlí 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frá fjarskiptasjóði um stefnu Vodafone vegna samnings um háhraðanettengingar

  Vegna umfjöllunar um stefnu Vodafone á hendur fjarskiptasjóði vegna samnings um háhraðanettengingar í dreifbýli á Íslandi vill fjarskiptasjóður taka eftirfarandi fram:Fjarskiptasjóður auglýsti útboð v...


 • 25. júní 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga


 • 25. júní 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Starfshópur sem fór í heildarendurskoðun á öllu regluverki Jöfnunarsjóðs í þeim tilgangi að tryggja markvissari jöfnunaraðgerðir, betri nýtingu tekjustofna sveitarfélaga og aðlögun jöfnunarkerfisins a...


 • 22. júní 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reiknivél á vefnum um verð á fjarskiptaþjónustu

  Póst- og fjarskiptstofnun hefur komið upp vefnum reiknivel.is þar sem unnt er að bera saman ýmis atriði í verði á fjarskiptaþjónustu. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði v...


 • 04. júní 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mat á hagkvæmni strandflutninga á Íslandi

  Í skýrslunni Mat á hagkvæmni strandflutninga eru dregnar saman upplýsingar um rekstur og afkomu strandsiglingaþjónustu milli Reykjavíkur og nokkurra hafna en innanlandsflutningum hefur aðallega verið ...


 • 20. maí 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stofnun upplýsingatæknimiðstöðvar undirbúin

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja undirbúning fyrir stofnun upplýsingatæknimiðstöðvar. Sett verður á fót framkvæmdanefnd sem mun útfæra tillögur um skipulag og starfsemi miðstöðvarinnar og móta he...


 • 19. maí 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherrayfirlýsing um rafræna stjórnsýslu

  Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins, inngönguríkja, umsóknarríkja og EFTA-ríkja samþykktu á fundi í Malmö þann 18. nóvember 2009 yfirlýsingu um stefnu í rafrænni stjórnsýslu fram til ársins 2015....


 • 19. maí 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherrayfirlýsing um rafræna stjórnsýslu

  Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins, inngönguríkja, umsóknarríkja og EFTA-ríkja samþykktu á fundi í Malmö þann 18. nóvember 2009 yfirlýsingu um stefnu í rafrænni stjórnsýslu fram til ársins 2015....


 • 20. apríl 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar lögð fyrir Alþingi

  Hér er lögð fram skýrsla um framkvæmd samgönguáætlunar árið 2008. Tekin er upp sú nýbreytni að gerð er grein fyrir framkvæmd allra greinanna í einni samantekt ásamt  skýrslum um framkvæmd hverrar...


 • 31. mars 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Háhraðanetsverkefnið á undan áætlun

  Stefnt er að því að ljúka uppbyggingu fjarskiptakerfa og hefja í kjölfarið sölu til íbúa í síðasta áfanga háhraðanetsverkefni fjarskiptasjóðs í ágúst næstkomandi í stað desember eins og fyrri áætlanir...


 • 30. mars 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lengri umsagnarfrestur fyrir drög að fjarskiptalagafrumvarpi

  Ákveðið hefur verið að lengja umsagnarfrest vegna frumvarps um breytingar á fjarskiptalögum. Unnt verður að skila umsögnum til þriðjudags 6. apríl næstkomandi.Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefu...


 • 16. mars 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til breytinga á fjarskiptalögum til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á fjarskiptalögum nr. 82/2003. Þeir sem óska geta sent umsagnir sínar á netfangið [email protected] fra...


 • 05. mars 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Leiðbeiningarrit um frjálsan hugbúnað

  Ríkisendurskoðun hefur gefið út rit sem ætlað er að fræða starfsmenn ríkistofnana um möguleika svokallaðs frjáls hugbúnaðar og leiðbeina um val á slíkum hugbúnaði. Það sem greinir frjálsan hugbúnað f...


 • 10. febrúar 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fimm kærur til úrskurðarnefndar fjarskipa- og póstmála 2009

  Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu skýrslu sinni fyrir árið 2009. Þrír úrskurðir voru kveðnir upp á árinu og tvö mál bíða úrskurðar. Skýrslan f...


 • 04. febrúar 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um símtöl og aðra virðisaukandi þjónustu með yfirgjaldi í tal- og farsímanetum til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að reglugerð um símtöl og aðra virðisaukandi þjónustu í tal- og farsímanetum með yfirgjaldi. Umsagnarfrestur er til og með 26. febr...


 • 02. febrúar 2010 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla nefndar um fjárhagsvanda hafna

  Á hafnasambandsþingi haustið 2008 var m.a. fjallað um fjárhag hafna. Í einu af framsöguerindum sem flutt voru á þinginu var bent á lausnir sem hægt væri að nota til að bæta fjárhag hafna og aðstoða þæ...


 • 22. desember 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstöður - Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?

  Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á vefjum hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina og er þetta í þriðja sinn sem slík úttekt er gerð. Mar...


 • 22. desember 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?

  Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á vefjum hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina og er þetta í þriðja sinn sem slík úttekt er gerð. Mar...


 • 21. desember 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  107. Háhraðanet til allra íbúa Evrópusambandsins árið 2013

  Ráðherrar Evrópusambandsins hafa sett sér það markmið að háhraðanet nái til allra íbúa sambandsins árið 2013.Það gæti þó reynst erfitt þar sem árið 2009 höfðu 56% heimila háhraðanet í samanburði við 4...


 • 27. nóvember 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2008

  Ársreikningar 2008


 • 23. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Almenningssamgöngur á Norðurlandi eystra

  Með bréfi dags. 25. maí 2009 skipaði samgönguráðherra nefnd um almenningssamgöngur á Norðurlandi eystra. Samkvæmt skipunarbréfinu er markmiðið nefndarstarfsins að „...leggja grundvöll að samstar...


 • 20. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Greinargerð um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum

  Starfshópur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum hefur skilað greinargerð sinni. Hópurinn leggur meðal annars til að ráðuneytið skipuleggi...


 • 13. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tilhögun umferðarfræðslu í skólum: Markmið og leiðir

  Lokaskýrsla starfshóps sem skipaður var í mars 2007 til þess að móta tillögur um útfærslu og tilhögun umferðarfræðslu í skólum landsins í samráði við hagsmunaaðila. Tilhögun umferðarfræðslu í skólum...


 • 08. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framtíðarskipan stofnana samgöngumála - greining og valkostir

  Samgönguráðherra skipaði þann 29. janúar 2009 nefnd um framtíðarskipan stofnana samgöngumála. Nefndinni var falið gera tillögu að framtíðarskipan stofnana samgöngumála, nánar tiltekið úttekt og tillög...


 • 07. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um sameiningu Keflavíkurflugvallar ohf. og Flugstoða ohf.

  Í janúar 2009 skipaði samgönguráðherra, Kristján Möller starfshóp, sem fjalla skyldi um mögulega sameiningu Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu um samein...


 • 02. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sala háhraðanettenginga hafin í Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð

  Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs hófst 30. september síðastliðinn til 127 skilgreindra staða í Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.Auk ofangreinds er sala haf...


 • 02. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2008

    Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2008  


 • 02. október 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2008

  Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2009. Ársskýrsla Jöfnuna...


 • 23. september 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi

  Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin á skilgreindum stöðum í Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langane...


 • 10. september 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt á OpenOffice.org skrifstofuvöndlinum

  Ríkisskattstjóri hefur gert úttekt á frjálsum og opnum skrifstofuhugbúnaði fyrir forsætisráðuneytið. Verkefni RSK fólst annars vegar í að prófa helstu kerfishluta OpenOffice.org og hins vegar í að pró...


 • 10. september 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Arðsemi rafrænnar stjórnsýslu metin með staðalkostnaðarlíkaninu

  PricewaterhouseCoopers hefur lokið við verkefni fyrir forsætisráðuneyti sem snérist um að leggja mat á arðsemi rafrænnar stjórnsýslu. Verkefni PwC fólst í að nota staðalkostnaðarlíkanið (e. Standard C...


 • 28. ágúst 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sala hafin á háhraðanettengingum

  Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin í Skagafirði og Akrahreppi. Uppbygginu kerfis er lokið og við tekur sala og uppsetning á þeim 374 stöðum á þessu fyrsta ma...


 • 08. júlí 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla Rannsóknarnefndar umferðarslysa 2008

  Árið 2008 létust 12 í umferðinni á Íslandi en rannsóknarnefnd umferðarslysa fjallaði um tíu banaslys í skýrslum sem gefnar voru út á vefnum http://www.rnu.is. Það var niðurstaða rannsóknar nefndarinna...


 • 12. júní 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafræn eyðublöð og XML skema

  Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið, þar sem fjallað er um gerð XML skema fyrir rafræn samskipti m.a. með tilliti til rafrænna eyðublaða. Í hennni er lögð fram frumgerð að tilra...


 • 30. maí 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fimmta nýja pósthús Íslandspósts opnað

  Íslandspóstur opnaði fimmtudaginn 28. maí fimmta nýja pósthús sitt og að þessu sinni á Sauðárkróki. Kristján L. Möller samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna fyrir um ári og flutti hann ávarp við...


 • 22. maí 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vegna umfjöllunar um samning um háhraðanettengingar

  Í ljósi frétta um að ríkið styrki uppbyggingu á svæðum markaðsaðila með útboði sínu á háhraðanettengingum telur ráðuneytið ástæðu til að gera stuttlega grein fyrir verkefninu og undirbúning þess. Verk...


 • 20. maí 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verkfærakista og vefhandbók

  Þessa einblöðunga má nálgast hér á pdf-sniði. Verkfærakista Vefhandbókin


 • 17. apríl 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umferðarslys á Íslandi 2008

  Heildarfjöldi umferðarslysa og þeirra sem slösuðust lækkaði um 5,3% milli áranna 2007 og 2008. Alvarlega slösuðum fjölgar en lítið slösuðum fækkar. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu slysaskráningar Umf...


 • 03. apríl 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýtt fræðsluefni hér á vefnum

  Tvær nýjar „handbækur“ um upplýsingatækni eru nú aðgengilegar hér á UT-vefnum. Vefhandbók um opinbera vefi er leiðarvísir um uppsetningu og viðhald vefja. Stafrænt frelsi er fræðsluefni um...


 • 24. mars 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Um hvíldartímareglur atvinnubílstjóra

  Meðfylgjandi skýrsla er samantekt íslenskra sérfræðinga sem ESA, Eftirlitsnefnd EFTA, fékk til að leggja mat á ósk íslenskra yfirvalda um undanþágur fyrir bílstjóra á Íslandi frá ákvæðum hvíldartímare...


 • 27. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfram verði unnið að uppbyggingu hjá Íslandspósti

  Íslandspóstur hefur byggst upp hratt og örugglega undir styrkri stjórn forstjóra og stjórnar og hæfra starfsmanna sem sinna mikilvægum störfum á erfiðum markaði, sagði Kristján L. Möller samgönguráðhe...


 • 25. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptasjóður og Síminn undirrita samning um háhraðanet til allra landsmanna

  Fjarskiptasjóður og Síminn undirrituðu í dag samning um uppbyggingu háhraðanets um allt land. Með samningum er öllum landsmönnum tryggt háhraðanet fyrir árslok 2010. Um er að ræða tæplega 1800 heimil...


 • 20. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um umferðarfræðslu í skólum

  Komin er út skýrsla um umferðarfræðslu í skólum sem tekin var saman að beiðni samgönguráðherra. Hefur hún að geyma stutta lýsingu á umferðaröryggi barna á Íslandi og tillögur um að styrkja umferðarfræ...


 • 19. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Losun koltvísýrings í siglingum

  Í framhaldi af lokaskýrslu stýrihóps samgönguráðherra um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi ákvað ráðherra að stofna nýjan stýrihóp sem fylgjast skal með þróun mála og undirbúa afstöðu Íslands v...


 • 12. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verkefnastofn um flugöryggi - flugöryggisáætlun 2009-2012

  Samgönguráðuneytið hefur á síðustu mánuðum staðið að undirbúningi sérstakrar áætlunar um flugöryggismál. Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði stýrihóp til að móta tillögur að verkefnum sem ætla...


 • 09. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun

  Komið er út kennsluefni á DVD diski um ábyrgða og jákvæða netnotkun barna og unglinga. Að útgáfunni standa SAFT, Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga og...


 • 09. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnir um stofnun CSIRT/CERT teymis á Íslandi gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum

  Í framhaldi af kynningarfundi og birtingu skýrslu og umræðuskjals á vef samgönguráðuneytisins um aðgerðir til að auka netöryggi á Íslandi er nú birt samantekt á umsögnum sem borist h...


 • 05. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

  Skipuð hefur verið ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Nefndina skipa þrjár konur: Jóna Björk Helgadóttir héraðsdómslögmaður er formaður nefndarinnar, Brynja I. Hafstensdóttir...


 • 04. febrúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um málefni fatlaðra

  Starfshópur sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði til að fara yfir málaflokka samgönguráðuneytisins með hliðsjón af aðgengismálum fatlaðra skilaði skýrslu sinni í gær. Formaður hópsins var H...


 • 26. janúar 2009 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hafa áhuga á nýjum sæstreng milli Íslands og Ameríku

  Kristján L. Möller samgönguráðherra tók nýlega á móti þremur mönnum frá Bandaríkjunum sem kanna hugsanlega lagningu sæstrengs milli Íslands og Bandaríkjanna. Þeir kynntu ráðherra áfor...


 • 18. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mikilvægt að gæta net- og upplýsingaöryggis

  Fimm fyrirlestrar voru fluttir á fundi á vegum samgönguráðuneytisins um net- og upplýsingaöryggi í gær. Var þar fjallað um mögulega stofnun teymis á Íslandi sem hefði það hlutverk að bregðast við ógnu...


 • 12. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynningarfundur um net- og upplýsingaöryggi

  Samgönguráðuneytið efnir til kynningarfundar um net- og upplýsingaöryggi næstkomandi miðvikudag, 17. desember. Fjallað verður um mögulega stofnun CERT/CSIRT teymis á Íslandi sem snýst...


 • 11. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt á Póst- og fjarskiptastofnun

  Úttekt ráðgjafafyrirtækisins PriceWaterhouseCoopers á starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar sem gerð var að beiðni samgönguráðuneytisins á síðasta ári. Í skýrslu PWC var bent á nokkra annmarka í sta...


 • 11. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt á Póst- og fjarskiptastofnun

  Lokið er fyrir nokkru úttekt ráðgjafafyrirtækisins PriceWaterhouseCoopers á starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar sem gerð var að beiðni samgönguráðuneytisins á síðasta ári. Í skýrslu PWC var bent á...


 • 05. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerðardrög um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgönguráðuneytinu reglugerðardrög um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Þeir sem óska eftir að veita umsögn eru beðnir að senda þær á netfangið [email protected]


 • 05. desember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Óskað umsagna um net- og upplýsingaöryggi

  Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögnum um hvernig best verði staðið að því að tryggja fullnægjandi net- og upplýsingaöryggi á íslenskum fjarskipta- og tölvunetum. Þess er óskað að um...


 • 28. nóvember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptaáætlun í endurskoðun

  Nú stendur yfir endurskoðun fjarskiptaáætlunar til sex ára. Núgildandi áætlun gildir fyrir árin 2005 til 2010 og hafa verkefni hennar einkum snúist um að bæta GSM farsímaþjónustu, háhraðatengingar og ...


 • 24. nóvember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gildistími tilboða í háhraðaútboði framlengdur

  Meirihluti bjóðenda í háhraðaútboði fjarskiptasjóðs hefur samþykkt að framlengja gildistíma útboðsins. Tilboð voru opnuð 4. september síðastliðinn og bárust sjö tilboð frá fjórum aðil...


 • 03. nóvember 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársreikningar 2007

  Ársreikningar 2007 (PDF)


 • 21. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um markaðsgreiningar í fjarskiptum til umsagnar

  Lögð hafa verið fram til kynningar drög að reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta. Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögn hagsmunaaðila eigi síðar en 5. nóvember næstkomandi.Reglugerðin fjal...


 • 20. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguráðherra á fundum hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga

  Kristján L. Möller samgönguráðherra sat fundi landshlutasamtaka sveitarfélaga um allt land í vetur. Á þessum fundum hefur hann fjallað einkanlega um stækkun og eflingu sveitarfélaga og samgöngumála. K...


 • 17. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins - úttekt - október 2008

  Í skýrslunni er gerð grein fyrir úttekt á átaki til eflingar sveitarstjórnarstigsins sem stjórnvöld og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir á árunum 2003-2006, en náði hámarki með sameiningarko...


 • 17. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007


 • 17. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007

  Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á fyrsta ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2008. Ársskýrsla Jöf...


 • 17. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins - úttekt - október 2008

  Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins – úttekt - október 2008


 • 15. október 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins - úttekt

  Í skýrslunni er gerð grein fyrir úttekt á átaki til eflingar sveitarstjórnarstigsins sem stjórnvöld og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir á árunum 2003-2006, en náði hámarki með sameiningarko...


 • 24. september 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um almenningssamgöngur

  Komin er út skýrsla starfshóps um að efla almenningssamgöngur. Meðal tillagna hópsins er að felldar verði niður allar álögur á greinina þannig að ríkið hafi ekki tekjur af þessari starfsemi og að forg...


 • 24. september 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mikilvægar lagabreytingar á sviði fjarskiptamála

  Tvær lagabreytingar er lúta að fjarskiptamálum voru samþykktar á Alþingi á dögunum og snertir önnur þeirra meðal annars gjald fyrir reikisímtöl og hin felur í sér breytingar á úrskurð...


 • 04. september 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Síminn með lægsta tilboðið í háhraðanettengingar

  Sjö tilboð bárust í háhraðanetþjónustu í útboði fjarskiptasjóðs en þau voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun. Tilboðin voru á bilinu frá 379 milljónir króna til fimm milljarðar.Tilboð frá Símanum var læ...


 • 03. september 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lokaskýrsla um losunarheimilidir í flugi

  Komin er út lokaskýrsla um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi sem stýrihópur samgönguráðherra um málið hefur sent frá sér. Segir meðal annars í niðurstöðunum að íslensk stjórnvöld þurfi að fylgj...


 • 01. september 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  11. útgáfa húsaleigubótabæklings

  Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu. Hægt...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira