Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Samgöngu- og sveit...
Sýni 201-400 af 467 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri rit

 • 25. febrúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Útboð í háhraðanettengingar auglýst

  Auglýst hefur verið eftir tilboðum í uppbyggingu háhraðanettenginga. Ríkiskaup auglýsa útboðið fyrir hönd fjarskiptasjóðs og er frestur til að skila tilboðum til klukkan 11 fyrir hád...


 • 22. febrúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga: Álit 1/2008

  Færsla eignarhluta sveitarfélaga í hlutafélögum og einkahlutafélögum í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga - Álit 1/2008. Reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga: Álit 1/2008 - janúar 2...


 • 08. febrúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddi samgöngu- og fjarskiptamál á fundi á Djúpavogi

  Kristján L. Möller samgönguráðherra fjallaði um samgöngu- og fjarskiptamál á opnum fundi með íbúum Djúpavogs síðastliðinn þriðjudag. Fór hann meðal annars yfir þær framkvæmdir sem stæðu fyrir dyrum í...


 • 07. febrúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um málefni Keflavíkurflugvallar

  Í ágúst 2007 ákvað ríkisstjórnin að setja á fót starfshóp til að undirbúa löggjöf um Keflavíkurflugvöll. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu um málefni Keflavíkurflugvallar. Skýrsla starfshóps um...


 • 01. febrúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þær fiska sem róa

  Samgönguráðuneytið hefur látið gera úttekt á störfum kvenna á skipum í íslenskri útgerð. Með þessu leggur ráðuneytið sitt af mörkum til rannsókna á stöðu kvenna í hefðbundnu karlaumhverfi. Verkefnið e...


 • 18. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  The User Challenge Benchmarking THe Supply Of Online Public Services

  Út er komin í 7. sinn könnun Evrópusambandsins á framboði á opinberri þjónustu. Þátttökuríki eru öll Evrópusambandslöndin auk Íslands og Noregs, Sviss og Tyrklands The User Challenge Benchmarking THe...


 • 15. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætlun um leiðsögu- og upplýsingakerfi

  Samgönguráðherra skipaði árið 2003 starfshóp, sem ætlað var að gera áætlun um uppbyggingu,rekstur og notkun leiðsögukerfa hér á landi. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu. Áætlun um leiðsögu- og up...


 • 11. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Umferðarstofu 2006

  Ráðuneytið vekur athygli á því að ársskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2006 er komin út. Skýrsluna má nálgast hér(PDF - 2,7MB)


 • 08. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafræn opinber þjónusta - Matsaðferðir og staða Íslands. Skýrsla október 2007

  Höfundur skýrslunnar er Eggert Ólafsson og var hún lokaverkefni hans í MPA-námi við Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar var að leita svara við því hvernig lagt er mat á rafræna opinbera ...


 • 06. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rekstrarreikningar 2003-2006

  1. REKSTRARREIKNINGAR 2003 - 2006 Tekjur: 2006 2005 2004 2003 Framlag ríkissjóðs 9....


 • 03. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007

  Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007


 • 03. janúar 2008 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007

  Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007


 • 18. desember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptasjóður semur við Vodafone um síðari áfanga GSM-verkefnis

  Samið hefur verið við Vodafone um að fyrirtækið taki að sér verkefni vegna síðari áfanga á uppbyggingu GSM þjónustu á Íslandi. Snýst það um uppbyggingu á þjónustu á völdum svæðum þar sem markaðslegar...


 • 14. desember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007 - Niðurstöður

  Rafræn þjónusta opinberra aðila hefur aukist frá árinu 2005. Nú bjóða 19% stofnana upp á fullkomlega rafræna afgreiðslu erinda en fyrir tveimur árum buðu 3% upp á slíka þjónustu. Þetta er ein af niðu...


 • 14. desember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007? - Niðurstöður

  Rafræn þjónusta opinberra aðila hefur aukist frá árinu 2005. Nú bjóða 19% stofnana upp á fullkomlega rafræna afgreiðslu erinda en fyrir tveimur árum buðu 3% upp á slíka þjónustu. Rafræn þjónusta opin...


 • 10. desember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguráðuneytið auglýsir stöður lögfræðinga

  Samgönguráðuneytið hefur auglýst stöður tveggja lögfræðinga með umsóknarfresti til 27. desember. Verkefni annars lögfræðingsins snúast um málefni sveitarfélaga en hins um verkefni á ...


 • 14. nóvember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla samgönguráðherra um stöðu umferðaröryggismála

  Skýrsla um stöðu umferðaröryggismála sem nú er lögð fyrir Alþingi er í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 20. apríl 2002, um stefnumótun um aukið umferðaröryggi. Skýrsla samgönguráð...


 • 02. nóvember 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fleiri skipakomur með bættri aðstöðu og aukinni markaðssetningu

  Með bættri aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip og farþega þeirra má annars vegar stuðla að fleiri skipakomum og hins vegar nýta betur þau tækifæri sem þessi starfsemi hefur hér á landi. Þetta er megin niðu...


 • 31. október 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Breyting fyrirhuguð á reglugerð um alþjónustu

  Drög að nýrri reglugerð um alþjónustu í fjarskiptaþjónustu eru nú til umsagnar á vef samgönguráðuneytisins. Unnt er að senda inn umsagnir til 13. nóvember. Með alþjónustu er átt við ...


 • 16. október 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Öll tilboð í síðari áfanga farsímaþjónustu undir kostnaðaráætlun

  Þrjú tilboð bárust í síðari áfanga GSM-farsímaþjónustu á landinu en tilboðin voru opnuð í dag. Tvö eru frá innlendum fyrirtækjum og eitt frá svissnesku. Tilboðin voru öll undir kostnaðaráætlun fjarsk...


 • 13. október 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýr GSM-sendir í Flatey

  GSM-sendir hefur verið tekinn í gagnið í Flatey á Breiðafirði. Með tilkomu hans verður meðal annars bætt mjög farsímaþjónusta á Vestfjarðavegi milli Þorskafjarðar og Vatnsfjarðar.Þes...


 • 19. september 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  GSM þjónusta komin á í Víkurskarði

  Stöðugt bætast við nýir sendar fyrir GSM-farsímaþjónustuna á Hringveginum. Áætlað er að í árslok verði boðið uppá GSM-þjónustu á öllum Hringveginum.Sendar sem hafa bæst við síðustu dagana eru á Víkur...


 • 07. september 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mótvægisaðgerðir gegn svifryki

  Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir gegn svifryki hefur sett fram ýmsar tillögur til að draga úr losun sóts frá bílum. Meðal tillagna er að til að draga úr notkun nagladekkja verði fengin heimild í vegalög...


 • 29. ágúst 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  UT blaðið 2007

  UT-blaðinu 2007 var dreift með Morgunblaðinu laugardaginn 3. mars og er birt hér í heild sinni á rafrænu sniði. Blaðið fjallar á lifandi hátt um meginumræðuefni UT-dagsins 2007, sem var sjálfsafgreið...


 • 24. ágúst 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddi fjarskipti og samgöngumál á ársfundi SSNV

  Á ársfundi Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandi vestra sem nú stendur á Húnavöllum sagði Kristján L. Möller samgönguráðherra að hafinn væri undirbúningur að flutningi á málefnum sveitastjórna frá féla...


 • 20. ágúst 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýtt pósthús á Húsavík

  Nýtt pósthús Íslandspósts á Húsavík hefur verið tekið í notkun og var það rétt tæplega ár í byggingu. Pósthúsið er það fyrsta í röð 10 nýrra húsa sem Íslandspóstur byggir og tekur í notkun næstu miss...


 • 17. ágúst 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Farsímasamband komið á Öxnadal og Norðurárdal

  Nýr sendir fyrir farsímaþjónustu var tekinn í notkun í dag í Norðurárdal í Skagafirði og þjónar hann Hringveginum í dalnum og stærstum hluta Öxnadalsheiðar. Á næstu vikum koma inn fleiri kaflar á Hri...


 • 09. ágúst 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynnti sér starfsemi Íslandspósts

  Kristján L. Möller samgönguráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar Íslandspósts hf. í Reykjavík. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri félagsins, tók á móti ráðherra og greindi frá helstu þáttum í starfsem...


 • 31. júlí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Leiðbeiningar fyrir erlenda ökumenn

  Að frumkvæði lögreglunnar á Hvolsvelli hefur verið útbúið upplýsingablað á ensku fyrir erlenda ökumenn á Íslandi.Að frumkvæði lögreglunnar á Hvolsvelli hefur verið útbúið upplýsingablað á ensku fyrir ...


 • 27. júlí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur við Vestmannaeyjar - horfið frá jarðgangahugmynd

  Kristján L. Möller, samgönguráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag skýrslu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. um mat á kostnaði á gerð jarðganga milli Vestmannaeyja og lands. Tillaga samgönguráðherr...


 • 25. júlí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um langtímavarðveislu stafræns efnis

  Menntamálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu þekkingar og færni á langtímavarðveislu stafræns efnis. Höfundar skýrslunnar eru Björn Þór Jónsson og Margrét Eva Árnadóttir. Hlutverk þeirra var a...


 • 09. júlí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla Rannsóknarnefndar umferðarslysa

  Of hraður akstur, ölvunarakstur og bílbelti ekki notað eru sem fyrr þrjár algengustu orsakir banaslysa í umferðinni í fyrra. Kemur þetta fram í ársskýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa sem nýlega er...


 • 28. júní 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afnámi einkaréttar í póstdreifingu frestað

  Samgöngunefnd Evrópuþingsins hefur ákveðið að fresta um tvö ár afnámi einkaréttar í póstdreifingu sem taka átti gildi í ársbyrjun 2009 og mun hún því fyrst taka gildi 2011. Einkarétt...


 • 08. júní 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynnti sér uppbyggingu í fjarskiptum

  Kristján L. Möller samgönguráðherra kynnti sér í dag starf Póst- og fjarskiptastofnunar en ráðherrann hefur undanfarna daga heimsótt stofnanir samgönguráðuneytisins. Ráðherra sagði brýnt að ljúka sem...


 • 10. maí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ritið Samgöngur í þágu þjóðar komið út

  Samgönguráðuneytið hefur gefið út ritið Samgöngur í þágu þjóðar þar sem fjallað er um verkefni ráðuneytisins síðustu fjögur árin og það sem framundan er. Ritið er á annað hundrað blaðsíður og er fáanl...


 • 08. maí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Botnrannsóknir vegna sæstrengs í sumar

  Stefnt er að því að nauðsynlegar botnrannsóknir vegna lagningar nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fari fram í sumar. Samgönguráðuneytið hefur haft forgöngu um undirbúningsvinnuna...


 • 04. maí 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýtt skipulag Reykjavíkurflugvallar

  Niðurstöður samráðsnefndar samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar um úttekt á framtíðarstaðsetningu Reykjavikurflugvallar ásamt skýrslum sérfræðihópa sem könnuðu einstök svið verkefnisins.Hér er að f...


 • 30. apríl 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tók skóflustungu að nýju pósthúsi

  Fyrsta skóflustunga að nýju pósthúsi Íslandspósts var tekin á Akranesi síðastliðinn föstudag. Er það fjórða nýja pósthúsið sem fyrirtækið ræðst í að byggja á síðustu misserum.Sturla Böðvarsson samgön...


 • 29. apríl 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddu vegamál, fjarskipti og ferðamál við samgönguráðhera

  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fékk Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra á fund sinn á föstdag til að ræða við hann um vegamál, fjarskipti og ferðamál. Var ráðherra meðal annars afhent úttekt á hættu...


 • 30. mars 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rekstrarumhverfi ferðaþjónustu gott á Íslandi

  Skattaumhverfi á Íslandi er betra til fyrirtækjarekstrar en í samanburðarlöndunum, umfang í ferðaþjónustu hefur aukist hlutfallslega mest á Íslandi, virðisaukaskattur er á öllum stigum lægri en í sama...


 • 20. mars 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ritið Samgöngur í tölum 2007 komið út

  Komið er út í fjórða sinn ritið Samgöngur í tölum 2007. Þar er að finna samantekt um ýmsar staðreyndir um samgöngumál sem birtar eru í 50 töflum og línuritum.Í kverinu má sjá samanburð og þróun ýmissa...


 • 12. mars 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forval vegna síðari áfanga gsm-þéttingar

  Stjórn fjarskiptasjóðs hefur auglýst forval vegna síðari áfanga í þéttingu gsm-farsímanetsins á þjóðvegakerfinu. Senda skal inn þátttökutilkynningar fyrir kl. 11 fimmtudaginn 12. apr...


 • 09. mars 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gerð hafnar í Bakkafjöru vel möguleg

  Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði í fyrrasumar til að fjalla um mögulega hafnargerð í Bakkafjöru vegna Vestmannaeyjaferju hefur skilað skýrslu og telur slíka höfn vel mögulega. Skýrslan var kynn...


 • 08. mars 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Handbók fyrir rafræn innkaup í XML er komin út

  Leiðbeiningarnar eru gefnar út af NES (North-European Subset) hópnum. Í honum eiga sæti fulltrúar Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Englands. Íslensku handbókina er að finna á vef I...


 • 01. febrúar 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið um dreifingu dagskrár RÚV um gervihnött

  Meðal markmiða fjarskiptaáætlunar 2005 til 2010 er að sjónvarps- og útvarpsdagskrá RÚV verði dreift með stafrænum hætti um gervihnött til sjómanna á miðum við landið og strjálbýlla svæða landsins. Sk...


 • 17. janúar 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguverðlaun veitt í fyrsta sinn vorið 2007

  Samgönguráðherra hefur ákveðið að veita samgönguverðlaun. Viðurkenningin verður veitt árlega þeim einstaklingi, samtökum eða stofnun sem þykir hafa lagt fram verðmætan skerf á einhve...


 • 16. janúar 2007 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Brýnt að vinna hratt og vel að nýjum sæstreng

  Engar bylgjur ekkert samband var yfirskrift fundar sem Skýrslutæknifélag Ísland (Ský) stóð fyrir í hádeginu í dag. Var þar meðal annars rætt um nýjan sæstreng, áhrif sambandsrofa í millilandasamskipt...


 • 30. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Heimilt að hefja undirbúning fyrir nýjan sæstreng

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að hefja undirbúning að lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu. Samgönguráðherra mun fyrstu dagan...


 • 21. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins

  Þjóðhagslega hagkvæmt er að ráðast í lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fyrr en síðar og hagkvæmara að ráðast þegar í verkið með þátttöku Færeyinga fremur en fresta lagni...


 • 19. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stefnt að lagningu nýs sæstrengs eigi síðar en haustið 2008

  Starfshópur um öruggt varasamband fjarskipta við umheiminn hefur skilað áliti og leggur til að ríkið og aðrir hluthafar í Faice hf. hefji viðræður um fjármögnun og rekstrarfyrirkomul...


 • 19. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þrjú tilboð í verkefni á sviði farsímaþjónustu

  Tilboð voru opnuð í morgun hjá Ríkiskaupum í verkefni á sviði gsm-farsímaþjónustu á landinu. Þrjú tilboð bárust, eitt frá Og fjarskiptum ehf. og tvö frá Símanum hf., annað frávikstil...


 • 15. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Einkaframkvæmd í samgöngum

  Þann 17. júlí 2006 skipaði samgönguráðherra nefnd, sem ætlað var að gera tillögur um, viðhvaða aðstæður einkaframkvæmd getur talist vænlegur kostur í samgöngum. Nefndarálit um einkaframkvæmd í samgöng...


 • 13. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland aðili að undirbúningi fyrir sjálfvirka neyðarhringingu

  Ísland hefur gerst formlegur aðili að undirbúningi á vegum Evrópusambandsins að því að koma á sjálfvirkri hringingu úr bílum eftir neyðarhjálp ef til slyss kemur. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra u...


 • 13. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma boðin út innan skamms

  Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma innan skamms. Gert er ráð fyrir að tíðniheimildir verði gefnar út í byrjun annars ársfjórðungs 2007.Haf...


 • 10. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Viljayfirlýsing um sjálfvirka neyðarhringingu

  Samgönguráðuneytið, ND á Íslandi ehf. og Neyðarlínan hafa undirritað viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að því að hérlendis verði unnt að taka upp sjálfvirka hringingu úr bílum í Neyðarlínuna ...


 • 05. desember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um öryggi í fjarskiptum

  Komin er út skýrsla starfshóps sem samgönguráðherra skipaði 2005 um öryggi fjarskipta. Verkefni starfshópsins var að leggja fram tillögur um netöryggi og öryggi fjarskipta í samræmi við stefnu ríkisst...


 • 24. nóvember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mælir fyrir sex lagafrumvörpum í dag

  Sturla Böðvarsson samgönguráðherra mælir í dag fyrir sex lagafrumvörpum sem hann leggur fram á Alþingi. Tvö þeirra snúast um flugmál, eitt um umferð, eitt um Póst og fjarskiptastofnu...


 • 09. nóvember 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Bæta þarf fjarskiptasamband víða um heim

  Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sat í byrjun vikunnar upphaf allsherjarþings Alþjóða fjarskiptastofnunarinnar, International Telecommunication Union, ITU, í Tyrklandi. Í ávarpi sínu sagði ráðherra...


 • 23. október 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu í Manchester- Greinargerð

  Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fór fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Á ráðstefnunni var samþykkt sameiginleg yfirlýsing sem ætlað er að styðja við áætlun Evrópusamband...


 • 19. október 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið

  Fjarskiptasjóður, sem stofnaður var með 2,5 milljarða króna framlagi sem fékkst við sölu Landssíma Íslands, undirbýr nú þrenns konar verkefni á sviði aukinnar farsímaþjónustu, háhrað...


 • 15. október 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ferðir til Reykjavíkur frá 16 landsbyggðasvæðum

  Greinargerð þessi er 5. og lokaskýrsla Land-ráðs sf fyrir samgönguyfirvöld í rannsóknarverkefninu,,Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða?. Greinargerðin er byggð á könnun semunnin v...


 • 06. október 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Unnið að fjarskiptaútboði fyrir ríkisstofnanir

  Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag stöðuna í þeirri ráðagerð að fá stofnanir ríkisins til að taka þátt í sameiginlegu útboði í fjarskiptaþjónustu hi...


 • 15. september 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Könnun meðal farþega í innanlandsflugi 2006

  Um 570 flugfarþegar frá átta flugvöllum á landsbyggðinni á leið til Reykjavíkur í mars ?apríl 2006tóku þátt í þessari viðhorfskönnun. Hún er hluti af rannsóknarverkefninu Áhrifasviðhöfuðborgarsvæðisin...


 • 29. ágúst 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir

  Notkun upplýsingatækni til að auka samráð og samskipti milli opinberra aðila og almennings (PDF -50,0Kb)


 • 28. ágúst 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila

  Samantekt um tilraunaverkefni á vegum félagsmálaráðuneytisins. Samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila (PDF - 372Kb)


 • 28. ágúst 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tilraunir til samráðs við íbúa með rafrænum hætti

  Garðabær í samvinnu við verkefnisstjórn forsætisráðuneytisins um upplýsingasamfélagið. Tilraunir til samráðs við íbúa með rafrænum hætti (PDF - 33,2Kb)


 • 25. ágúst 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrsta skóflustunga að nýju pósthúsi

  Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók á mánudag fyrstu skóflustunguna að nýju pósthúsi Íslandspósts sem reist verður á Húsavík. Er það hið fyrsta tíu pósthúsa sem byggð verða á næstu þremur árum og ...


 • 10. júlí 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um ferðavenjur erlendra ferðamanna

  Komin er út skýrslan Erlendir ferðamenn á Íslandi ? þróun á ferðavenjum og áhrif á samgöngukerfi. Skýrsluna vann Bjarni Reynarsson landfræðingur og leiðsögumaður hjá Land-ráð sf. fyrir samgönguráð og ...


 • 03. júlí 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti 2006

  Út er komin ný skýrsla frá Hagstofu Íslands um notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2006. Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti 2006


 • 03. júlí 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um samgöngur til Vestmannaeyja

  Lokaskýrsla starfshóps samgönguráðherra um framtíðarskipan samgangna milli lands og Eyja var lögð fyrir ráðherra nýverið.Skýrsluna í heild sinni má sjá hér. (Word 478 kb).


 • 01. júlí 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla kennsluráðgjafa 2006

  Kennsluráðgjafi sinnir grunnskólaráðgjöf varðandi nám og kennslu innflytjenda, tvítyngdra nemenda og heimfluttra Íslendinga í sveitarfélögum öðrum en Reykjavík. Einnig sinnir kennsluráðgjafi ráðgjöf v...


 • 21. júní 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rekstrarumhverfi hópbifreiða

  Samgönguráðherra skipaði, þann 10. janúar 2006, starfshóp að ósk Samtaka ferðaþjónustunnar, til þess að fjalla um rekstraraðstæður þeirra sem reka hópbifreiðar með hliðsjón af hlutverki þeirra í almen...


 • 07. júní 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Capgemini - Online Availability of Public Services: How Is Europe Progressing?

  Út er komin í 6. sinn könnun Evrópusambandsins á framboði á opinberri þjónustu. Þátttökuríki eru öll Evrópusambandslöndin auk Íslands og Noregs. Capgemini - Online Availability of Public Services: Ho...


 • 06. apríl 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áhrif raungengis á ferðaþjónustu

  Vegna þeirra umræðna sem fram hafa farið um áhrif gengis íslensku krónunnar á afkomu íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja fól samgönguráðuneytið Hagfræðistofnun að gera skýrslu um áhrif raungengis á ferð...


 • 21. febrúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnastjórnar um fjarskiptaáætlun

  Samgönguráðherra hefur skipað stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnastjórnar um fjarskiptaáætlun.Í samræmi við 3 gr. laga um fjarskiptasjóð nr. 132/2005 skipaði samgönguráðherra fulltrúa í stjórn sjóðsins...


 • 10. febrúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flutningur símanúmera milli talsímaþjónustu og netsímaþjónustu heimilaður

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt að heimilt sé að flytja símanúmer milli hefðbundinnar talsímaþjónustu og netsímaþjónustu (VoIP) nema þegar um flökkuþjónustu er að ræða. Þá h...


 • 01. febrúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland altengt

  Fjarskiptaáætlun til ársins 2010 kynnt fyrir landsmönnum.Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarrit um Fjarskiptaáætlun til ársins 2010 sem dreift hefur verið inn á öll heimili l...


 • 25. janúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tækifæri og ávinningur á UT-degi

  Samgönguráðherra var með ávarp á UT-deginum - degi tækifæra og ávinnings. Að deginum stóðu samgönguráðuneytið í samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun, forsætisráðuneyti, iðnaðar...


 • 25. janúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýr vefur um tölvu- og netöryggismál

  Í fjarskiptaáæltun er meðal annars sett fram markmið um að bæta öryggi Netsins þannig að almenningur geti á það treyst.Tilgangur vefsins, http://www.netoryggi.is/, er að upplýsa almenning um þau mál e...


 • 24. janúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aðgengi allra að vefnum - skýrsla um aðgengismál

  Forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn, þann 13. janúar sl., skýrslu um aðgengi allra að vefnum. Skýrslan er unnin af forsætisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti og eru þar lagðar fram tillögur um aðg...


 • 19. janúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  UT-dagurinn - Ný tölfræðirit frá Hagstofunni

  Í tilefni af UT-deginum hefur Hagstofan tekið saman tvö áhugaverð rit með upplýsingum um íslenska upplýsingatækniiðnaðinn og um Ísland í evrópsku upplýsingsamfélagi. Þessi rit er að finna á vef Hagsto...


 • 03. janúar 2006 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lokun NMT-farsímakerfisins frestað

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt Símanum að heimild verði nýtt til að fresta lokun NMT-kerfisins til 31. desember 2008. Ákvörðunin byggir meðal annars á umsögnum sem bárust v...


 • 30. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Póstþjónusta í Ísafjarðardjúpi verður ekki skert

  Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt drög að samningi við Íslandspóst um póstþjónustu og útfærslu þjónustunnar í dreifbýli hreppsins.Til stóð að póstur bærist með sunnanpósti...


 • 23. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um fjarskiptaráð

  Samgönguráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að reglugerð um fjarskiptaráð.Í reglugerðinni er meðal annars að finna; skilgreiningu á hlutverki fjarskiptaráðs, ákvæði um tilnefningar í ráðið, ákvæði ...


 • 19. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrslur rannsóknarnefndar sjóslysa

  Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur gefið út skýrslur nefndarinnar fyrir árin 2002 og 2003 Rannsóknarnefndar sjóslysa (RNS) er sjálfstætt starfandi nefnd og óháð stjórnvöldum, öðrum rannsóknaraðilum, ákæru...


 • 16. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla og fundur með forstöðumönnum

  Í gær fundaði samgönguráðherra með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formönnum ráða og starfsmönnum úr ráðuneytinu. Sú hefð hefur skapast að tvisvar á ári efnir ráðherrann til forstöðumannafundar...


 • 15. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Indicators for the Information Society in the Baltic Region 2005

  Skýrslan er samvinnuverkefni Norræna ráðherraráðsins, Eystrasaltsráðsins og hagstofa aðildarlanda þess. Efninu var safnað vorið 2005 og tekur til fjölmargra þátta sem varða uppbyggingu tæknimála í lön...


 • 15. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nordic Information Society Statistics 2005

  Skýrsla unnin í samvinnu við hagstofur Norðurlandanna og eru í henni birtar niðurstöður um ýmis málefni sem snerta upplýsingasamfélagið á Norðurlöndum. Sjá nánar inn á vef Hagstofu Íslands


 • 12. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvað er spunnið í opinbera vefi?

  Mynd: Forsíða skýrslu - Hvað er spunnið í opinbera vefi?Gerð hefur verið úttekt á vefjum ríkis og sveitarfélaga en þetta er í fyrsta skipti sem úttekt af þessari stærðargráðu er gerð á Íslandi. Niðurs...


 • 02. desember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  IT - privacy

  It-privacy: En forudsætning eller en forhindring for borgeren i Norden


 • 25. nóvember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Evrópa verði leiðandi í notkun upplýsingatækni í heiminum

  Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fór fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Á ráðstefnunni var samþykkt sameiginleg yfirlýsing sem ætlað er að styðja við áætlun Evrópusamband...


 • 15. nóvember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ferðamálaáætlun 2006-2015

  Haustið 2003 ákvað samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, að unnið skyldi að gerð ferðamálaáætlunar fyrir Ísland. Í framhaldi af því skipaði hann í nóvember 2003 stýrihóp til þess að leiða vinnu við ger...


 • 10. nóvember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um upplýsingatækni í dreifbýli

  Kynnt á ráðstefnu um Upplýsingatækni í dreifbýli í Reykholti 10. nóvember 2005 Sjá nánar inn á vef landbúnaðarráðuneytis


 • 10. nóvember 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um upplýsingatækni í dreifbýli

  Kynnt á ráðstefnu um Upplýsingatækni í dreifbýli í Reykholti 10. nóvember 2005 Sjá nánar inn á vef landbúnaðarráðuneytis


 • 28. október 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Menningarsamningur við Vesturland

  Í dag, 28. október 2005, var í Hvalfirði undirritaður samningur um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 17 sveitarfélög á Vesturlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónust...


 • 13. október 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gengið til góðs götuna fram eftir veg í átt að einfaldara Íslandi

  Ríkisstjórnin hefur sett fram sérstaka aðgerðaráætlun undir yfirskriftinni „Einfaldara Ísland" og skýrði forsætisráðherra frá henni í stefnuræðu sinni á Alþingi 4. október sl. ...


 • 04. október 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafræn þjónustuveita - Ísland.is

  Í maí 2005 kom út skýrsla um rafræna þjónustuveitu ríkis og sveitarfélaga. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti, og er skýrslan unnin sem lokaverkefni í MBA-námi hennar við Háskóla...


 • 04. október 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafræn þjónustuveita - Ísland.is

  Í maí 2005 kom út skýrsla um rafræna þjónustuveitu ríkis og sveitarfélaga. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti, og er skýrslan unnin sem lokaverkefni í MBA-námi hennar við Háskóla...


 • 28. september 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ábyrgð fjarskiptafyrirtækja

  Samgönguráðherra hefur, í ljósi umræðu um fjarskiptaöryggi og ásakana í garð fjarskiptafyrirtækja, sent Póst- og fjarskiptastofnun bréf þess efnis að stofnunin bregðist sérstaklega við til þess að try...


 • 15. september 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stafrænt sjónvarp gjörbreytir noktun sjónvarpsins

  Póst- og fjarskiptastofnun birti í gær frétt á heimasíðu sinni um þær breytingar sem stafrænt sjónvarp um háhraðanet mun hafa í för með sér. Fram kom að umbylting verður á því hverni...


 • 14. september 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðstöfun á söluandvirði Símans

  Ríkissjóði barst í dag greiðsla frá Skipti ehf. fyrir Landssíma Íslands hf. að fjárhæð 66,7 milljarðar króna. Þar af voru 34,5 milljarðar króna greiddir í íslenskum krónum en 32,2 milljarðar í erlendr...


 • 13. september 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Einfaldað úrskurðarferli í póst- og fjarskiptamálum

  Úrskurðarnefnd um póst- og fjarskiptamál verður lögð niður samkvæmt tillögu sem samgönguráðherra lagði fyrir ríkisstjórn þriðjudaginn 6. september.Í athugasemdum með frumvarpi um breytingar á fjarskip...


 • 01. september 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  World Economic Forum

  World Economic Forum hefur í nokkur ár mælt rafræna færni þjóða heims (e. Network Readyness Index). Í síðustu könnun fyrir árið 2004 tóku 104 þjóðir þátt. Könnunin byggir á því að skoða þrjár undirstö...


 • 29. ágúst 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Alþjóðlegur verðsamanburður á símaþjónustu

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt niðurstöður verðsamanburðar á gjaldskrám fyrir heimasíma, almenningssíma og upplýsingaþjónustu 118. Póst- og fjarskiptastofnun hefur það hlutverk...


 • 15. ágúst 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um minnkun skriffinnsku

  Í september 2004 skipaði Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, starfshóp og fól honum það verkefni að yfirfara gildandi lög, reglugerðir og önnur stjórnvaldsfyrirmæli allrar starfsemi sem undir samgöng...


 • 29. júlí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flugslys í Skerjafirði 7. ágúst 2000

  Sigurður Líndal prófessor og formaður sérstakrar rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði vegna flugslyss í Skerjafirði 7. ágúst 2000 hefur afhent ráðherra skýrslu nefndarinnar.Skýrsluna á íslen...


 • 29. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Use of ICT and the Internet by households and individuals 2005

  Use of ICT and the Internet by households and individuals 2005 Sjá nánar inn á vef Hagstofu Íslands


 • 24. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005

  Tölvu- og internetnotkun einstaklinga er afar útbreidd á Íslandi. Árið 2005 notuðu 88% Íslendinga tölvu og 86% þeirra internet. Árið 2005 líkt og fyrri ár var internetið helst notað til samskipta og u...


 • 16. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fulltrúar 40 ríkja funda um fjarskipti

  Dagana 20-24. júní fundar Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti á Hótel Nordica.Fulltrúar 40 ríkja og hagsmunahópa sitja fundinn og hafa meira en 80 manns skráð þátttöku. Eitt meginverkefni funda...


 • 15. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Telecom Policy Statement 2005 - 2010

  Report by the Steering Group appointed by the Minister of Transport and Communications. New Telecom Policy Statement 2005-2010 (PDF)


 • 15. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Banaslys í umferðinni 2004

  Árið 2004 fórust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum á Íslandi og er það sami fjöldi og áriðáður. Rannsóknarnefnd umferðarslysa rannsakaði orsakir þessara slysa og birtist greining áþeim hér í skýrsl...


 • 01. júní 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa 2003

  Rannsóknarnefnd sjóslysa starfar á grundvelli laga um rannsóknir sjóslysa nr. 68/2000. Nefndin starfar, frá gildistöku laganna, sjálfstætt og óháð stjórnvöldum, öðrum rannsóknaraðilum, ákæruvaldi og d...


 • 25. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland er í 4. sæti í breiðbandsvæðingu

  Í nýútkominni skýrslu Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) kemur fram að Ísland er í 4. sæti í útbreiðslu breiðbands.Mest er breiðbandsvæðingin í Suður-Kóreu þar sem 24,9% lan...


 • 19. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Árangursmarkmið Póst- og fjarskiptastofnunar og samgönguráðuneytis

  Á Alþjóðafjarskiptadeginum undirrituðu samgönguráðherra og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, árangursstjórnunarsamning. Í samningnum koma fram sameiginleg meginmarkmið st...


 • 13. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Netsími - ný tækifæri

  Í tilefni af alþjóðlega fjarskiptadeginum þann 17. maí efnir Póst- og fjarskiptastofnun til ráðstefnunnar Netsími- ný tækifæri á Grandhóteli í Reykjavík kl. 13.00-16.30. Ráðstefnan er...


 • 11. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguáætlun 2005-2008

  Þingsályktun um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2005?2008 Samgönguáætlun 2005-2008 (PDF - 753 KB)


 • 09. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Símanotkun Íslendinga

  Niðurstöður könnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Póst- og fjarskiptastofnun, um símanotkun Íslendinga, eru um margt athyglisverðar.Meðal annars kemur fram að farsímaeign Íslendinga vir...


 • 06. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Erlent samstarf um upplýsingatækni

  Norræna ráðherranefndin Norrænt samstarf um upplýsingtækni á að stuðla að því að auka þekkingu um þýðingu upplýsingatækninnar á Nrðurlöndum og efla stefnumótun á þessu sviði. Samstarf er haft við gra...


 • 03. maí 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samanburður á gjaldskrám fyrir póstþjónustu

  Samanburðarkönnun Póst- og fjarskiptastofnunar á gjaldskrám fyrir póstþjónustu á Norðurlöndum leiðir í ljós að póstburðargjöld innan lands eru lægst á Íslandi í öllum þyngdarflokkum b...


 • 27. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hljóðritun símtala

  Samgönguráðuneytið óskaði nýlega eftir túlkun og áliti Persónuverndar á framkvæmd 48.gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 er varðar hljóðritun símtala.Tilefni álitsumleitunar ráðuneytisins...


 • 27. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Netsími - ný tækifæri

  Í tilefni af alþjóðlega fjarskiptadeginum þann 17. maí næstkomandi efnir Póst- og fjarskiptastofnun til ráðstefnunnar Netsími- ný tækifæri á Grandhóteli í Reykjavík kl. 13.00-16.30.Ti...


 • 18. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010

  Fjarskipti hafa þróast ört síðasta áratuginn. Sú þróun varðar bæði þær tæknilegu framfarir sem gera fjarskiptum, tölvutækni og fjölmiðlun kleyft að renna saman, sem og hið lagalega markaðsumhverfi fja...


 • 18. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010

  Fjarskipti hafa þróast ört síðasta áratuginn. Sú þróun varðar bæði þær tæknilegu framfarir sem gera fjarskiptum, tölvutækni og fjölmiðlun kleyft að renna saman, sem og hið lagalega markaðsumhverfi fja...


 • 18. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010

  Fjarskipti hafa þróast ört síðasta áratuginn. Sú þróun varðar bæði þær tæknilegu framfarir sem gera fjarskiptum, tölvutækni og fjölmiðlun kleift að renna saman, sem og hið lagalega markaðsumhverfi fja...


 • 15. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nefndarálit um þróun flutninga innanlands

  Undanfarin ár hafa átt sér stað breytingar í vöruflutningum á Íslandi sem felast m.a. í miklum samdrætti í siglingum strandferðaskipa, samfara auknum flutningum með bifreiðum á landi. stextiSamgöngurá...


 • 14. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vefrit samgönguráðuneytis, samferd.is, er komið út

  Meðal efnis í ritinu er umræða um grunnnet fjarskipta og stefnumörkun stjórnvalda í fjarskiptamálum.2. tölublað 2005 Fjarskiptamál - grunnnet fjarskipta (PDF-345KB)


 • 13. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aðskilnaður stjórnsýslu og þjónustu flugmála

  Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði hefur skilað tillögum sínum um framtíðarskipan flugmála.Í skýrslu hópsins segir að miklar breytingar í umhverfi flugsamgangna hérlendis og erlendis, nýjar alþjó...


 • 12. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  98,6% heimila fá póstinn sendan heim 5 daga vikunnar

  Lög um póstþjónustu kveða á um að öll heimili í landinu fái póst sendan heim alla virka daga, nema kringumstæður eða landfræðilegar aðstæður hindri slíkt.Frá því lögin tóku gildi hefu...


 • 08. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umferðarslys á Íslandi á árinu 2004

  Út er komin skýrsla um umferðarslys á Íslandi á árinu 2004.Að því tilefni boðaði Umferðarstofa til blaðamannafundar þar sem gert var grein fyrir helstu niðurstöðum skýrslunnar. Niðurstöður skýrslunna...


 • 04. apríl 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ímynd Íslands og hvalveiðar

  Samgönguráðherra lagði nýlega fram skýrslu um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.Skýrslan var unnin í kjölfar beiðni frá nokkrum þingmönnum sem óskuðu eftir því að þessar upplýsingar ...


 • 16. mars 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni

  Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni.Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahags...


 • 11. mars 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um gjaldtöku og einkaframkvæmd til fjármögnunar samgöngumannvirkja

  Á síðasta ári skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að leggja grunn að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja.Nefndin var skipuð með hliðsjón af tveimur af meginmarkmiðu...


 • 04. mars 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ítarefni um samgöngumiðstöð

  Hér má nálgast skýrslur og annað efni sem unnið hefur verið vegna samgöngumiðstöðvar Skýrsla undirbúningshóps um samgöngumiðstöð Skýrsla VSO ráðgjafar - Tillaga að framkvæmd - frumathugun Samgöngumi...


 • 03. mars 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  eEurope og CapGemini - Web based survey

  Evrópusambandi hefur í nokkur ár staðið fyrir árlegri könnun á framboði á rafrænni þjónustu hjá aðildarríkunum ásamt Íslandi og Noregi. Skilgreindar voru í upphafi 20 gerðir af grunnþjónustu og hefur ...


 • 28. febrúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu

  Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðkomu eftirlitsstofnana að VoIP eða talsambandi yfir Internetið.Í yfirlýsingunni kemur fram að eftirlitsst...


 • 24. febrúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sala Símans og grunnnet fjarskipta

  Samgönguráðherra svaraði í gær, á Alþingi, fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um grunnet fjarskipta. Fyrirspurnin var svohljóðandi:"Hver er afstaða ráðherra til hugmynda um að aðilar sameinist um rekstur ein...


 • 16. febrúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný skýrsla um verðlagningu áfengis á Íslandi

  Samgönguráðherra hefur látið taka saman skýrslu um verð á áfengi í framhaldi af umræðu um að hátt verð á áfengi skekki samkeppnisstöðu Íslands sem ferðamannalands.Samkvæmt niðurstöðun...


 • 14. febrúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum

  Nýlega efndi Sturla Böðvarson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á þess vegum auk forstjóra Íslandspósts.Er þetta í annað sinn sem samgönguráðher...


 • 20. janúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 2002 og 2003

  Skýrslur Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 2002 og 2003 eru komnar út. Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa 2003 - útgáfuár 2005 (PDF - 2,8MB) Ársskýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa 2002 - útg...


 • 15. janúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla nefndar um almenningssamgöngur á landi

  Í samgönguáætlun 2003-2014 var sett fram það markmið, að hægt verði að ferðast á milli höfuðborgarsvæðis og sem flestra staða á landinu á innan við 3 ½ klst. Auk þess var eitt af markmiðum samgönguáæt...


 • 05. janúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafrænt umræðutorg

  Í október 2004 kom út skýrsla um rafrænt umræðutorg. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti og er skýrslan unnin sem verkefni í MBA-námi hennar við Háskólann í Reykjavík. Tilefni ský...


 • 05. janúar 2005 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rafrænt umræðutorg

  Í október 2004 kom út skýrsla um rafrænt umræðutorg. Höfundur er Halla Björg Baldursdóttir, forsætisráðuneyti og er skýrslan unnin sem verkefni í MBA-námi hennar við Háskólann í Reykjavík. Tilefni ský...


 • 01. desember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Top of the Web 2004

  Árið 2004 gekkst Evrópusambandið í annað sinn fyrir könnun á notkun rafrænnar þjónustu. Ástæðan er sú að ekki er nóg að bjóða upp á ýmsar tegundir af þjónustu, heldur er nauðsynlegt að kanna hversu mi...


 • 17. nóvember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Póstsaga Íslands

  Sturla Böðvarson samgönguráðherra tók við öðru bindi af Póstsögu Íslands við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.Íslandspóstur hefur gefið út annað bindi Póstsögu Íslands eftir Heimi Þorleifsson s...


 • 15. nóvember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samspil tungu og tækni

  Tungutækniverkefnið hófst haustið 1998 að frumkvæði Björns Bjarnasonar, þáverandi menntamálaráðherra. Sjá nánar inn á vef menntamálaráðuneytis


 • 15. nóvember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samspil tungu og tækni

  Tungutækniverkefnið hófst haustið 1998 að frumkvæði Björns Bjarnasonar, þáverandi menntamálaráðherra. Sjá nánar inn á vef menntamálaráðuneytis


 • 14. nóvember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Minnisblað starfshóps um skráningu kaupskipa á íslenska skipaskrá

  Þegar síðasta kaupskip Íslendinga (Keilir) var fært á færeyska skipaskrá fyrr á þessu ári hófust umræður að nýju um stofnun alþjóðlegrar skipaskrár hér á landi. Hagsmunaaðilar hafa látið málið til sín...


 • 08. nóvember 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýr vefur og ný húsakynni Póst- og fjarskiptastofnunar

  Síðastliðinn föstudag opnaði Sturla Böðvarsson formlega nýjan vef Póst- og fjarskiptastofnunar.Vefurinn er á vefslóðinni www.pfs.is og er hinn glæsilegasti og fullur af fróðleik. Þar eru meðal annars ...


 • 22. október 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aðalþing Alþjóðapóstsambandsins

  Á þinginu var meginstefna Alþjóðpóstsambandsins næstu 5 árin mörkuð.Aðalþing Alþjóðapóstsambandsins (Universal Postal Union) var haldið í Búkarest í Rúmeníu dagana 15. september til 5. október sl. Aða...


 • 11. október 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  131. löggjafarþing

  Samgönguráðherra hyggst leggja fram eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur á 131. löggjafarþingiFrumvörp: Siglingamál: Frumvarp til laga um öryggismönnun fiskiskipa. (Frumvarp til laga um...


 • 14. september 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Banaslys í umferðinni 2003

  Hér getur að líta skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa um banaslys í umferðinni fyrir árið 2003. Er efni skýrslunnar með svipuðu sniði og áður, þar sem tölfræði slysa er gerð ítarleg skil. Banasl...


 • 15. júlí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum

  Íslenska samgönguráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í janúar 2004 um að stofnunin tæki að sér að vinna víðtæka greiningu á samgöngum milli Vestur-Norðurlandanna og til annarra ...


 • 14. júlí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2003

  Markviss skráning umferðarslysa hófst hér á landi árið 1966. Hugmyndin var sú að fá marktækan samanburð á slysatíðni fyrir og eftir árið 1968, þegar hægri umferð tók gildi. Umferðarráð var stofnað ári...


 • 14. júlí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umferð á þjóvegum 2004

  Vegagerðin safnar upplýsingum um umferð á þjóðvegum með umferðartalningum. Þessar upplýsingar eru einkum notaðar til áætlanagerðar. Umferð á þjóðvegum 2004 (PDF - 2,4 MB)


 • 14. júlí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Plokkfiskur - Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu

  Í kjölfar Norrænnar vitaráðstefnu í maí 2003 lagði Húsafriðunarnefnd ríkisins fram fyrstu áætlun um varðveislu og friðun íslenskra vita, ?Greinargerð um varðveislumat vita og tillögur um friðun?, 1. d...


 • 01. júlí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Use of ICT and the Internet by households and individuals 2004

  Use of ICT and the Internet by households and individuals 2004. Sjá nánar inn á vef Hagstofu Íslands


 • 25. júní 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti 2004

  Í febrúarmánuði árið 2004 voru 86% heimila á Íslandi með tölvu og fjögur af hverjum fimm heimilum gátu tengst interneti. Heimilum sem nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL tengingu fjölgar úr 40% árið...


 • 14. júní 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afbrot í umferðinni

  Á hverju ári stendur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization - WHO) fyrir alþjóðlegum heilbrigðisdegi og í ár er hann helgaður umferðaröryggismálum. Afbrot í umferð...


 • 01. júní 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reykjavíkurflugvöllur - lokaskýrsla

  Eftirfarandi skýrsla er samsett úr þremur skýrslum sem unnar voru af þremur aðilum sem komu að stjórnun verksins ?Endurbygging Reykjavíkurflugvallar? með einum eða öðrum hætti. Lokaskýrsla - Reykjav...


 • 15. maí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vinnuvistfræði fyrir sjómenn

  Hér birtist í fyrsta sinn rit sem fjallar um vinnuvistfræði fyrir sjómenn. Viðfangsefni vinnuvistfræðinnar er samspil mannsins og þess umhverfis sem hann lifir og starfar í. Umhverfið tekur til aðstöð...


 • 14. maí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umferð á þjóðvegum 2003

  Umferðartölur fyrir árið 2003. Umferð á þjóðvegum 2003


 • 14. maí 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áhrif á heilsu og öryggi sjómanna

  Áhrif hvíldar á heilsu og öryggi sjómanna. Rannsókn gerð á íslenskum sjómönnum á vegum Samgönguráðuneytisins. Áhrif á heilsu og öryggi sjómanna - Rannsókn gerð á íslenskum sjómönnum (PDF - 1,9 MB) ...


 • 15. mars 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti 2002 og 2003

  Næstum öll heimili á Íslandi hafa sjónvarp eða 97%. 91% heimila hafa myndbandstæki, 95% farsíma, 84% tölvu og 78% tengingu við internetið. 86% einstaklinga nota tölvu og fjórir af hverjum fimm nota in...


 • 03. mars 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  ICT and e-commerce in enterprises 2003

  ICT and e-commerce in enterprises 2003 Sjá nánar inn á vef Hagstofu Íslands


 • 19. febrúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005?2010

  Samgönguráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að gerð fjarskiptaáætlunar fyrir árin 2005–2010 en með henni er stefnt að því að móta heildarstefnu í fjarskiptamálum á Íslandi. Markmið sem ...


 • 14. febrúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afþreying í ferðaþjónustu

  Skipuð var nefnd á vegum samgönguráðuneytisins þann 26. september árið 2000. Henni var ætlað að fara yfir möguleika til að auka öryggi í afþreyingu í ferðafljónustu á Íslandi og leggja fram tillögur a...


 • 14. febrúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um samgöngur við Grímsey

  Hinn 30. apríl 2003 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til að fjalla um samgöngur til Grímseyjar með þarfir fólks og atvinnulífs, þ.m.t. ferðaþjónustunnar í huga. Skýrsla um samgöngu...


 • 03. febrúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  FARICE - 1 formlega tekinn í notkun

  Í dag kl. 15.00 opnaði samgönguráðherra FARICE-1 sæstrenginn formlega. Opnun sæstrengsins sem liggur á milli Íslands og Skotlands um Færeyjar markar tímamót. Tilkomu hans fylgir aukið öryggi í tengin...


 • 02. febrúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslenska upplýsingasamfélagið 2003 - Ensk þýðing

  INTRODUCTION Iceland is Europe's second largest island and one of its least densely populated countries, having only 2.8 inhabitants per square kilometre. The population of Iceland is about 288,000, ...


 • 27. janúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Notkun fyrirtækja á upplýsingatæknibúnaði og rafrænum viðskiptum 2003

  Næstum öll fyrirtæki á Íslandi nota tölvu eða 99%. 97% eru með tengingu við internetið og er háhraðatenging langalgengust (81%). Fyrirtæki með eigin vefsetur eru 70% allra fyrirtækja og hefur þeim fjö...


 • 20. janúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forstöðumannafundur

  19. janúar efndi samgönguráðherra til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins auk formanna ráða á þess vegum svo og forstjóra og formanni stjórnar Íslandspósts. Tilefni...


 • 14. janúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla stýrihóps um siglingavernd

  Í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001 var samþykkt á 22. þingi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í nóvember 2001 að gera sérstakt átak er varðar fyrirbyggjandi ráðstafanir ...


 • 14. janúar 2004 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi: Umfjöllun í tilefni af beiðni Ryanair um lækkun gjalda á Keflavíkurflugvelli

  Í júní 2003 var gerður samningur milli Samgönguráðuneytisins og Hagfræðistofnunar, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið. Samningurinn fól í sér að skoða tilboð sem Ryanair hefur ger...


 • 03. desember 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguráðherra tekur í notkun háhraðanettengingu fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp

  Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók formlega í notkun í gær örbylgjusendi sem gefur möguleika á sítengingu í gegnum háhraða netsamband.Það eru íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps sem koma til með að...


 • 17. nóvember 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð

  Með lögum nr.51/2003, um breytingu á stjórnsýslulögum nr.37/1993, varaukið við þau nýjum IX. kafla undir heitinu Rafræn meðferð stjórnsýslumála. Markmið þessara lagabreytinga er að gera rafræna stjórn...


 • 14. október 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Upplýsingabæklingur um samgönguáætlun 2003-2014

  Alþingi samþykkti á vorþingi 2003 samgönguáætlun 2003-2014, hina fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Þar er litið á samgöngur landsmanna sem eina heild og sett markmið um samhæfingu flugs, siglinga og s...


 • 14. september 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur á nýrri öld

  Íslendingar eiga mikið undir öruggum samgöngum og góðri samskiptatækni vegna legu landsins og dreifðrar byggðar. Þegar við bætist mikil verðmætasköpun með útflutningsafurðum og skýlaus krafa um alþjóð...


 • 01. september 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verkefnaáætlun fyrir árin 2003?2007

  Að undanförnu hefur verið unnið að verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins til næstu fjögurra ára.Verkefnin eru fjölbreytt og heyra undir öll svið ráðuneytisins. Tilgangur með birtingu verkefnaáætlunarin...


 • 24. júlí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný lög um fjarskipti

  Á morgun, föstudaginn 25. júlí 2003, ganga í gildi ný lög um fjarskipti sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor. Lögin, sem eru nr. 81/2003, innleiða fjórar tilskipanir Evrópusambandsins um fjarskipti og ...


 • 01. júlí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur í tölum 2003

  Samgöngur í tölum hafa skapað sér fastan sess og er nú gefið út í þriðja sinni. Tölulegar staðreyndir um samgöngumál eru nauðsynlegar fyrir þá sem láta sig samgöngur varða. Tilgangurinn með þessu riti...


 • 25. júní 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þórshöfn og Raufarhöfn heimsótt

  Ráðherra og ráðuneytisstjóri ásamt starfsmanni samgönguráðuneytis og Siglingastofnunar heimsóttu Þórshöfn og Raufarhöfn í síðustu viku. Á Þórshöfn var fagnað með heimamönnum að lokið hefur verið við d...


 • 14. júní 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framtíðarnefnd ferðaþjónustunnar

  Skipuð var nefnd á vegum samgönguráðuneytisins þann 25. maí 2001. Henni var ætlað að horfa fram á veginn til ársins 2030 og leitast við að meta þá sýn sem við blasir í ferðaþjónustu svo atvinnugreinin...


 • 21. maí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gjaldskrá fyrir hafnir nr. 398/2003

  Gjaldskrá þessi gildir fyrir allar hafnir sem hafnalög ná til. Heimilt er einstökum höfnum að hækka eða lækka gjöld samkvæmt gjaldskrá þessari um 20% sjá þó sérstaklega 4. flokk vörugja...


 • 14. maí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur á nýrri öld

  Út er komið rit á vegum samgönguráðuneytisins um það sem gerst hefur í meginatriðum á undanförnum árum í málaflokkum er heyra undir ráðuneytið. Fyrst og fremst er litið til síðustu fjögurra ára, en ja...


 • 09. maí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngur í tölum 2003

  Samgönguráðuneytið hefur tekið saman og birt í myndritum nokkrar athyglisverðar staðreyndir um samgöngur. Myndritin eru gefin út í litlu kveri undir nafninu Samgöngur í tölum 2003.Gerður er ýmis saman...


 • 06. maí 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um stafrænt sjónvarp á Íslandi

  Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að gera tillögu um innleiðingu stafræns sjónvarps á Íslandi hefur skilað tillögum sínum.Meginniðurstaða starfshópsins er að stjórnvöld hafi forgöngu um sto...


 • 16. apríl 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Takmörkun á siglingu skipa

  Niðurstöður nefndar um takmörkun siglinga skipa við suðvesturströnd Íslands. Niðurstöður nefndar um takmörkun siglinga skipa (PDF)


 • 15. apríl 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um stafrænt sjónvarp á Íslandi

  Með bréfi dagsettu 5. nóvember 2002 skipaði samgönguráðherra Sturla Böðvarsson starfshóp til að gera tillögu um innleiðingu á stafrænu sjónvarpi á Íslandi. Skýrsla starfshóps um stafrænt sjónvarp á ...


 • 05. mars 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um samgöngur til Vestmannaeyja

  Með bréfi dags. 3. maí 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til þess að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja með þarfir íbúa og atvinnulífs í huga. Skýrsla um samgöngur til Vestm...


 • 01. febrúar 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla reiðveganefndar

  Í framhaldi af ársþingi Landssambands hestamannafélaga 2001 skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að koma fram með raunhæfar tillögur um hvernig viðbótarfjár yrði aflað til gerðar reiðvega. S...


 • 15. janúar 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla nefndar um flutningskostnað

  Undanfarin ár hafa átt sér stað miklar breytingar á sviði flutninga á Íslandi. Breytingar þessar felast m.a. í fækkun viðkomustaða strandferðaskipa, mikilli aukningu flutninga með vöruflutningabifreið...


 • 08. janúar 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Varðveisla frímerkja og póstminja

  Í dag var undirritað samkomulag um varðveislu frímerkja og póstminja er tengjast frímerkjaútgáfu milli Íslandspósts og Þjóðskjalasafns. Samkomulagið byggir á vinnu starfshóps samgönguráðuneytisins, Ís...


 • 08. janúar 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvörp samgönguráðherra á haustþingi 2002

  Fern lög voru samþykkt á nýafstöðnu haustþingi (128 löggjafarþing), en þau eru eftirfarandi:1. Lögum um vitamál var breytt í þeim tilgangi að hækka vitagjald í samræmi við verðlagsbreytingar frá því a...


 • 03. janúar 2003 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Árangur í verki - 95 störf flutt út á land

  Skömmu fyrir áramót var tekið saman hvernig staðið hefur verið að flutningi starfa út á land af hálfu stofnana á vegum samgönguráðuneytisins og fyrirtækja er undir það heyra. Alls hafa 95 störf verið ...


 • 29. nóvember 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt á verkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið

  Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á þróunarverkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið sem ráðuneytið hefur stýrt frá árinu 1997. Úttektina framkvæmdi PWC Consulting, nú IBM Business Consulti...


 • 29. nóvember 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt á verkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið

  Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á þróunarverkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið sem ráðuneytið hefur stýrt frá árinu 1997. Úttektina framkvæmdi PWC Consulting, nú IBM Business Consulti...


 • 26. nóvember 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samið um lagningu FARICE

  Í dag þriðjudaginn 26. nóvember 2002 verður skrifað undir samning um lagningu nýs sæstrengs, FARICE, milli Íslands, Færeyja og Skotlands. Líkt og þegar hefur verið greint frá í fjölmiðlum, hefur veri...


 • 25. nóvember 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda

  Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda fyrir árin 2001?2003. Lögð fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002?2003. Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd lang...


 • 16. nóvember 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Auðlindin Ísland

  Eitt af markmiðum þessa verkefnis er að meta svæðisbundið helstu vaxtarmöguleika í ferðaþjónustu á Íslandi og móta framtíðarsýn sem hafa má hliðsjón af við uppbyggingu starfsgreinarinnar á næstu árum...


 • 10. október 2002 / Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræða samgönguráðherra í Osló

  Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, flytur í dag ávarp á Norrænum ráðherrafundi um upplýsingatæknimál í Osló. Samráðherrar, góðir fundarmenn. Við Norðurlandabúar erum og viljum vera í fararbroddi í ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira