Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Atvinnuvega- og ný...
Sýni 1-20 af 48 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 14. júlí 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurgerð skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu

  Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) endurgerði skýrslu sína um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu, sem birt var í febrúar 2016 um að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna e...


 • 13. júlí 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur starfshóps um framtíðarskipan byggðakvóta

  Starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta var skipaður 18. apríl 2017 af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópinn skipuðu: Þóroddur Bjarna...


 • 03. apríl 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Útgjöld ferðamanna 3,5 sinnum hærri á Húsavík en á Siglufirði

  Ferðaþjónustutengd velta í Mývatnssveit árið 2015 nam rúmlega þremur milljörðum og 73% erlendra ferðamanna sem heimsóttu Höfn í Hornafirði gistu á svæðinu og meðalútgjöld ferðamanna á Húsavík nam rúml...


 • 28. mars 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um Matvælastofnun

  Matvælastofnun býr að verðmætum mannauði en styrkja þarf starf stofnunarinnar, m.a. með markvissari stjórnun og stefnumótun, skýrari verklagsreglum og betri miðlun upplýsinga. Jafnframt er þörf á hei...


 • 14. mars 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila sem búa við ...


 • 24. febrúar 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu

  Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur gefið út tvær skýrslur í tengslum við rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu og ferðamennsku á einstök samfélög hér á landi. Rannsóknin var unnin með styrk fr...


 • 15. desember 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og sprotafyrirtækja

  Á grundvelli aðgerðaráætlunar í þágu frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, Frumkvæði og framfarir, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti  í desember 2015 hefur verið r...


 • 04. október 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2016/2017. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...


 • 30. september 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030

  Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar  voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Ís...


 • 16. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Skýrslau starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra


 • 10. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá

  Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...


 • 07. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga

  Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Starfshópurinn fór yfir 33 ...


 • 05. apríl 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur skýrslu um raforkumálefni fyrir Alþingi

  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði í gær fram á Alþingi skýrslu um stöðu og þróun raforkumála á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að þegar horft er til næstu þriggja ár...


 • 01. apríl 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Alþingis um ferðamál

   Laust fyrir páska lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram á Alþingi skýrslu um ferðamál þar sem gerð er grein fyrir ýmsum þeim verkefnum sem unnið er að á vettvangi ...


 • 16. mars 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla: Framtíð kyntra veitna og varmadælur

  Á átta stöðum á landinu þar sem ekki hefur tekist að finna heitt vatn til upphitunar eru reknar kyntar veitur. Í nýrri skýrslu starfshóps sem fór yfir framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar ...


 • 24. febrúar 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fól á síðasta ári Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna einstöku aðgerða vegna atvin...


 • 13. janúar 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vegvísir í ferðaþjónustu / Road Map for Tourism in Iceland

  Vegvísir í ferðaþjónustu er stefnumörkun stjórnvalda og Samtaka ferðaþjónustunnar til lengri tíma með áherslu á sjálfbæra þróun. Vegvísir í ferðaþjónustu Road Map for Tourism in Iceland


 • 10. desember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja allt árið eykur arðsemi

  Meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um arðsemi í ferðaþjónustu er að starfsemi allt árið eykur arðsemi ferðaþjónustufyrirtækja auk þess sem stærð og staðsetning virðist ekki skipta máli. Skýrsl...


 • 01. desember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkjaúthlutanir árin 2009-2013 sem ætlað er að styðja við atvinnulíf og nýsköpun greindar eftir kyni

  Þetta verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis lítur að starfsemi sjóða og stofnana sem fjármagnaðir eru af fjárlagaliðum ráðuneytisins og veita fjármagni til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja...


 • 05. nóvember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings

  Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Höfundar eru Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiða...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira