Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
- Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.
-
01. september 2020 /Stjórn fiskveiða 2020/2021 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2020/2021. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
13. september 2019 /Stjórn fiskveiða 2019/2020 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2019/2020. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjó...
-
11. júlí 2019 /Ársskýrsla 2018 - Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Ársskýrsla 2018 - Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
-
11. júlí 2019 /Ársskýrsla 2018 - Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
Ársskýrsla 2018 - Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
-
04. júní 2019 /Innviðir fyrir orkuskipti - Tillögur starfshóps um aðgerðir
Tillögur starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem var falið að móta tillögur um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hér á landi, í samræmi við aðgerðaá...
-
07. maí 2019 /Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila
Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila Kjarni stefnunnar er að innkaup ríkisaðila á matvælum byggi á markmiðum um sjálfbærni, góða lýðheilsu og umhverfisvitund. Íslenska ríkið kaupir matv...
-
15. apríl 2019 /Áhættumat Preben Willeberg vegna innflutnings hunda og katta til Íslands
Áhættumat vegna innflutnings hunda og katta til Íslands Haustið 2017 fól þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra dr. Preben Willeberg að vinna áhættumat vegna innflutnings hunda og katta ...
-
10. apríl 2019 /Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003
Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003 Snemma árs 2019 óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir því að verkfræðistofan EFLA tæki saman skýrslu að nýju ...
-
05. apríl 2019 /Skýrsla starfshóps um raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns
Skýrsla starfshóps um raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns Í maí 2017 skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um uppfæ...
-
05. apríl 2019 /Skýrsla um raforkumálefni garðyrkjubænda
Skýrsla starfshóps um raforkumálefni garðyrkjubænda Starfshópur um raforkumálefni garðyrkjubænda var skipaður af ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 27. apríl 2018. Starfshópnum var ætl...
-
01. mars 2019 /Skýrsla starfshóps um viðbrögð vegna dóma Hæstaréttar um úthlutun aflaheimilda á makríl
Með tveimur dómum Hæstaréttar Íslands í desember 2018 var viðurkennd skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna tjóns tveggja útgerðarfélaga, en talið var að á árunum 2011 til 2014 hafi skipum þeirra ver...
-
18. febrúar 2019 /Minnisblað Hafrannsóknastofnunar um hvalveiðar
Í kjölfar útkomu skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem kom út 16. janúar, óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir áliti Hafrannsóknastofnunar á þeim vistfræðilegu for...
-
31. janúar 2019 /Skýrsla starfshóps um úthlutun tollkvóta
Tillögur starfshóps um úthlutun tollkvóta landbúnaðarvara Starfshópur um úthlutun tollkvóta landbúnaðarvara hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í skýrslunni leggur mei...
-
18. janúar 2019 /Orkuskipti í íslenskum höfnum - skýrsla
Skýrsla um orkuskipti í íslenskum höfnum Eitt af þeim verkefnum sem stjórnvöld vinna að í tengslum við aðgerðir í loftslagsmálum eru orkuskipti í haftengdri starfsemi og er stefnt að því að hlut...
-
16. janúar 2019 /Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og greinargerða Hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala
Skýrsla hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða Greinargerð hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala og vægi þeirra í lífríki sjávar Kristján Þór Júlíusson sjáv...
-
15. nóvember 2018 /Skýrsla ráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur að beiðni Alþingis lagt fram skýrslu um nýjar aðferðir við orkuöflun. Einkum er fjallað um nýtingu vindorku, sjávarorku og varmaorku með varmadælum en einnig er stu...
-
04. október 2018 /Stjórn fiskveiða 2018/2019 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2017/2018. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
-
28. september 2018 /Skýrsla um endurskoðun á regluverki um veiðarfæri, veiðisvæði og verndunarsvæði
Skýrsla um endurskoðun á regluverki um veiðarfæri, veiðisvæði og verndunarsvæði
-
28. september 2018 /Endurskoðun eignarhalds á bújörðum - skýrsla starfshóps
Endurskoðun eignarhalds á bújörðum
-
12. september 2018 /Ársskýrsla 2017 - Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
-
12. september 2018 /Ársskýrsla 2017 - Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
-
27. júlí 2018 /Tillögur samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga til að bregðast við erfiðleikum í sauðfjárrækt
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegu...
-
25. júlí 2018 /Úttekt á afurðastöðvum
Í febrúar 2018 gerði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið samning við ráðgjafasvið KPMG, að undangengnu útboði, um að gera úttekt á virðiskeðju afurðastöðva. Tilgangur úttektarinnar var að gera greini...
-
21. júní 2018 /Landsaðgerðaáætlun (NREAP) um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa - Framvinduskýrsla 2017
Landsgerðaráætlun (NREAP) er liður í innleiðingu tilskipunar 2009/28/EC um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Sett eru mismunandi bindandi landsmarkmið sem Evrópuríki þurfa að ná fyrir árið 2020. ...
-
28. maí 2018 /Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs 2009 – 2013
Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs 2009 – 2013 Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður úr áhrifamatinu, en það tekur til fjölþættra áhrifa sem styrkir Tækniþróunarsjóðs hafa á fyrirtækin, atvinnulífið og...
-
13. mars 2018 /Skýrsla um strandveiðar
Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um þróun strandveiða á tímabilinu 2009-2017 og framgang veiðanna árið 2017. Markmið skýrslunnar er m...
-
20. október 2017 /Greinargerð formanns nefndar um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku af fiskveiðiauðlindinni
Með bréfi dags. 8. maí 2017 skipaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þverpólítíska sáttanefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi. Nefndin var skipuð með erindisbréfi og v...
-
31. ágúst 2017 /Stjórn fiskveiða 2017/2018 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2017/2018. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
14. júlí 2017 /Endurgerð skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) endurgerði skýrslu sína um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu, sem birt var í febrúar 2016 um að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna e...
-
13. júlí 2017 /Tillögur starfshóps um framtíðarskipan byggðakvóta
Starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta var skipaður 18. apríl 2017 af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópinn skipuðu: Þóroddur Bjarna...
-
03. apríl 2017 /Útgjöld ferðamanna 3,5 sinnum hærri á Húsavík en á Siglufirði
Ferðaþjónustutengd velta í Mývatnssveit árið 2015 nam rúmlega þremur milljörðum og 73% erlendra ferðamanna sem heimsóttu Höfn í Hornafirði gistu á svæðinu og meðalútgjöld ferðamanna á Húsavík nam rúml...
-
28. mars 2017 /Skýrsla um Matvælastofnun
Matvælastofnun býr að verðmætum mannauði en styrkja þarf starf stofnunarinnar, m.a. með markvissari stjórnun og stefnumótun, skýrari verklagsreglum og betri miðlun upplýsinga. Jafnframt er þörf á hei...
-
14. mars 2017 /Skýrsla um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila sem búa við r...
-
24. febrúar 2017 /Rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu
Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur gefið út tvær skýrslur í tengslum við rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu og ferðamennsku á einstök samfélög hér á landi. Rannsóknin var unnin með styrk fr...
-
15. desember 2016 /Skýrsla um fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og sprotafyrirtækja
Á grundvelli aðgerðaráætlunar í þágu frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, Frumkvæði og framfarir, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti í desember 2015 hefur verið r...
-
04. október 2016 /Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2016/2017. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...
-
30. september 2016 /Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030
Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Ís...
-
26. ágúst 2016 /Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 2017 (Rammaáætlunar)
Lokaskýrsla og tillögur verkefnisstjórnar um flokkun verndar- og virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 20...
-
16. júní 2016 /Skýrsla starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Skýrslau starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
-
10. júní 2016 /Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá
Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...
-
07. júní 2016 /Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga
Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn fór yfir 33 ...
-
05. apríl 2016 /Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur skýrslu um raforkumálefni fyrir Alþingi
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði í gær fram á Alþingi skýrslu um stöðu og þróun raforkumála á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að þegar horft er til næstu þriggja ár...
-
01. apríl 2016 /Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Alþingis um ferðamál
Laust fyrir páska lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram á Alþingi skýrslu um ferðamál þar sem gerð er grein fyrir ýmsum þeim verkefnum sem unnið er að á vettvangi ...
-
16. mars 2016 /Skýrsla: Framtíð kyntra veitna og varmadælur
Á átta stöðum á landinu þar sem ekki hefur tekist að finna heitt vatn til upphitunar eru reknar kyntar veitur. Í nýrri skýrslu starfshóps sem fór yfir framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar ...
-
24. febrúar 2016 /Ný skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fól á síðasta ári Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna einstöku aðgerða vegna atvin...
-
13. janúar 2016 /Vegvísir í ferðaþjónustu / Road Map for Tourism in Iceland
Vegvísir í ferðaþjónustu er stefnumörkun stjórnvalda og Samtaka ferðaþjónustunnar til lengri tíma með áherslu á sjálfbæra þróun. Vegvísir í ferðaþjónustu Road Map for Tourism in Iceland
-
10. desember 2015 /Starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja allt árið eykur arðsemi
Meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um arðsemi í ferðaþjónustu er að starfsemi allt árið eykur arðsemi ferðaþjónustufyrirtækja auk þess sem stærð og staðsetning virðist ekki skipta máli. Skýrsl...
-
01. desember 2015 /Styrkjaúthlutanir árin 2009-2013 sem ætlað er að styðja við atvinnulíf og nýsköpun greindar eftir kyni
Þetta verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis lítur að starfsemi sjóða og stofnana sem fjármagnaðir eru af fjárlagaliðum ráðuneytisins og veita fjármagni til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja...
-
05. nóvember 2015 /Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Höfundar eru Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiða...
-
27. október 2015 /Greinargerð um makrílveiðar ársins 2013
Í janúar 2014 var settur á laggirnar vinnuhópur um makrílveiðar. Hópnum var falið að gefa út skýrslu um makrílveiðar ársins 2013 og fjalla sérstaklega um m.a. rannsóknir, vinnslu, eftirlit og markaðsm...
-
22. september 2015 /Matsskýrsla um framkvæmd og framvindu verkefnisin Brothættar byggðir
Í þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017 voru skilgreindar aðgerðir til að ná markmiðum áætlunarinnar er falla undir fjögur lykilsvið. Ein af þeim er aðgerðin "Brothætt byggð...
-
13. ágúst 2015 /Stjórn fiskveiða 2015/2016 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2015/2016. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...
-
23. janúar 2015 /Skýrsla starfshóps um tollamál á sviði landbúnaðar
Starfshópur sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði 3. mars 2014 um tollamál á sviði landbúnaðar hefur nú skilað skýrslu til ráðherra. Hópnum var meðal annars falið að gera grein fyrir helstu...
-
13. nóvember 2014 /Orkumálaráðherrar Norðurlandanna leggja áherslu á aukinn hlut endurnýjanlegrar orku í samgöngum
Ráðherrafundur orkuráðherra Norðurlandanna var haldinn í gær í Keflavík undir forsæti Ragnheiðar Elínar Árnadóttur. Ráðherrarnir lögðu sérstaka áherslu á mikilvægi þróunar grænna tæknilausna og þess a...
-
22. september 2014 /Skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlits
Orkustofnun hefur skilað til iðnaðar- og viðskiptaráðherra skýrslu í samræmi við raforkulög nr. 65/2003 um starfsemi raforkueftirlits. Gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar sem lýtur að eftirli...
-
11. ágúst 2014 /Starfshópur skilar tillögum um hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn
Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra fól í mars 2014, starfshópi að koma með tillögur að stuðningsaðgerðum hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn og stuðla að vernd hans og viðgangi. Star...
-
11. júlí 2014 /Stjórn fiskveiða 2014/2015 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2014/2015. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...
-
10. júlí 2014 /Skýrsla nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi
Skýrsla nefndar um leyfisveitinar og eftirlit í fiskeldi hefur verið skilað til sjávarútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar. Í nefndinni sátu Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur, Guðbe...
-
10. júní 2014 /Islands fomandskap i Nordis Ministerråd 2014
Islands fomandskap i Nordis Ministerråd 2014 Sektor program for fiskeri og havbrug "Blå bioøkonomi - Bæredygtig forvaltning og udnyttelse af levende marine ressourcer"
-
01. apríl 2014 /Greinargerð starfshóps um hagnýtingu internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar
Starfshópur sérfræðinga úr atvinnulífinu og frá hinu opinbera undir forystu Jóns Þórs Ólafssonar alþingismanns hefur lagt fram greinargerð ásamt tillögum um það hvernig við best nýtum þau tækifæri s...
-
26. febrúar 2014 /Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018
Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018
-
30. janúar 2014 /Hönnunarstefna 2014–2018 / Hönnun sem drifkraftur til framtíðar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti í dag Hönnunarstefnu stjórnvalda fyrir árin 2014-2018. Starfshópur hefur unnið að hönnunarstefnunni síðan í ársbyrjun 2011 í breiðu sa...
-
10. janúar 2014 /Skýrsla starfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra orkumála skýrslu samstarfshóps um raforkumálefni á Vestfjörðum. Í skýrslunni er gefið yfirlit um þær aðgerðir sem unnið ...
-
20. ágúst 2013 /Stjórn fiskveiða 2013/2014 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2013/2014. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sértpentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
28. júní 2013 /Fjárfestingarvaktin, starfshópur um stefnu stjórnvalda varðandi erlenda fjárfestingu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Fjárfestingarvaktin, starfshópur sem skipaður var af iðnaðarráðherra í febrúar 2012 skilaði í dag tillögum til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um úrbætur á samkeppnishæfni Í...
-
26. júní 2013 /Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ráðgjafarhópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um lagningu sæstrengs til Evrópu skilaði í dag tillögum sínum til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðgjafarhópurinn var samhljó...
-
26. febrúar 2013 /Skýrsla ráðherra um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi
Skýrsla atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um undirbúning lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi. Jafnframt eru hér tillögur þriggja manna hópsins til atvinnuve...
-
20. febrúar 2013 /Skýrsla nefndar um lagningu raflína í jörð
Nýverið skilaði nefnd um lagningu raflína í jörð niðurstöðum sínum til ráðherra. Nefndin lagði áherslu á opið samráðsferli sem skilaði sér í mörgum umsögnum og fjölsóttu málþingi. Skýrsla nefndarinna...
-
19. febrúar 2013 /Starfshópur skilar greinargerð um kennitöluflakk og jöfnun kynja í stjórnum fyrirtækja
Í nóvembermánuði 2012 setti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið á fót starfshóp sem falið var að vinna tillögur að lagabreytingum og aðgerðum til að verjast kennitöluflakki og til að ná markmið...
-
08. febrúar 2013 /Skýrsla um stöðu ferðaþjónustunnar
Steingrímur J. Sigfússon kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun skýrslu um stöðu ferðaþjónustunnar. Þetta er fyrsta skýrslan af þessu tagi og henni ætlað að gefa sannverðuga mynd af stöðu greinari...
-
01. febrúar 2013 /Skýrsla starfshóps um nautakjötsframleiðslu og stöðu holdanautastofnsins á Íslandi
Árið 2011 skipaði þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp um hvernig standa megi sem best að því að endurnýja og styrkja holdanautastofn á Íslandi. Starfshópurinn hefur nú skilað af s...
-
03. janúar 2013 /Skýrsla um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum
Á fundi ríkisstjórnarinnar 21. desember 2012, kynnti Steingrímur J Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra árlega skýrslu samstarfshóps sem hefur það hlutverk að fylgja eftir markmiðum stjórnvald...
-
28. desember 2012 /Stjórnvöld setja í fyrsta sinn fram stefnu í neytendamálum
Starfshópur um skipulag neytendamála sem innanríkisráðherra skipaði hefur skilað tillögum sínum. Leggur hópurinn meðal annars til að að stjórnvöld móti stefnu í neytendamálum sem sett verði fram sem þ...
-
18. desember 2012 /Eftirlitsnefnd Alþingis um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins skilar áfangaskýrslu til ráðherra
Skýrsla nefndarinnar Eftirlitsnefndin hefur nú skilað ráðherra fjórum skýrslum um framkvæmd aðgerða í þágu skuldugra fyrirtækja og heimila í landinu, sbr. lög nr. 107/2009. Í skýrslu nefndarinnar sem...
-
18. desember 2012 /Landsaðgerðaráætlun (National Renewable Energy Action Plan, NREAP)
Landsgerðaráætlunin er liður í innleiðingu tilskipunar 2009/28/EC um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Sett eru mismunandi bindandi landsmarkmið sem Evrópuríki þurfa að ná fyrir árið 2020. ...
-
16. október 2012 /Skilabréf samráðsnefndar um mótun gengis- og peningastefnu
Samráðsnefnd um mótun gengis- og peningastefnu sem skipuð var 7. mars 2012 hefur afhent Steingrími J. Sigfússyni, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, og Katrínu Júlíusdóttur, fjármála- og efnahagsráðh...
-
05. október 2012 /Lokaskýrsla og áfangaskýrsla nefndar um lagningu raflína í jörð
Lokaskýrsla nefndar um lagningu raflína í jörð. Áfangaskýrsla nefndar um lagningu raflína í jörð.
-
22. ágúst 2012 /Stjórn fiskveiða 2012/2013 - Lög og reglugerðir
Út er komið nýtt hefti um Stjórn fiskveiða 2012/2013 - Lög og reglugerðir. Stjórn fiskveiða 2012/2013 - Lög og reglugerðir.
-
26. apríl 2012 /Út er kominn greinargerð vinnuhóps um makrílveiðarnar 2011.
Um miðjan janúar hófst vinna við skýrslu um makrílveiðarnar 2011. Í henni má m.a. finna kafla um nýjustu rannsóknir á makríl og veru hans innan íslenskrar lögsögu, eftirlit með veiðum, framfarir í vin...
-
23. mars 2012 /Framtíðarskipan fjármálakerfisins: Skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra til Alþingis
Framtíðarskipan fjármálakerfisins: Skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra til Alþingis
-
09. mars 2012 /Greining innviða á Norðausturlandi
Greining innviða á Norðausturlandi er unnin á grundvelli ákvæða í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands, Norðurþings, Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar og Tjörneshrepps dags. 25. maí 2011. Í viljayf...
-
13. febrúar 2012 /Minnisblað vinnuhóps um strandveiðar, línuívilnun, byggðakvóta, rækju- og skelbætur.
Minnisblað vinnuhóps um strandveiðar, línuívilnun, byggðakvóta, rækju- og skelbætur.
-
08. febrúar 2012 /Skýrsla nefndar vegna endurskoðunar iðnaðarlaga
Nefnd sem iðnaðarráðherra skipaði til að skoða hugsanlega endurskoðun iðnaðarlaga, nr. 42/1978, hefur skilað skýrslu með tillögum sínum til ráðherra. Nefndin leggur til að iðnaðarlögin verði endurskoð...
-
02. febrúar 2012 /Skýrsla um þróun efnahagsmála
Skýrsla um þróun efnahagsmála: ICELAND - PRE-ACCESSION ECONOMIC PROGRAMME 2012
-
18. janúar 2012 /Skýrsla um lagaramma orkumála
Skýrsla starfshóps iðnaðarráðherra um lagaramma orkumála var kynnt í ríkisstjórn 17. janúar. Í skýrslunni er greining á þeim álitaefnum sem tengjast fyrirkomulagi á orkumarkaði og eignarhaldi orkuvinn...
-
19. desember 2011 /Skýrsla starfshóps um breytingar á niðurgreiðslum til húshitunar
Í kjölfar ríkisstjórnarfundar sem haldinn var á Ísafirði í apríl var samþykkt að unnið yrði að því með Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum að leita leiða til að lækka og jafna húshitunarkostnað. St...
-
30. nóvember 2011 /Fyrirtækjaaðskilnaður á rafmagnsmarkaði
- Skýrsla hagfræðistofnunarFyrirtækjaaðskilnaður á rafmagnsmarkaði - Skýrsla hagfræðistofnunar
-
30. nóvember 2011 /Tillögugerð um stefnu stjórnvalda varðandi erlenda fjárfestingu
Skýrsla starfshópsins
-
22. nóvember 2011 /Svona náum við markmiðunum!
Verkefnisstjórn Grænu orkunnar afhendir iðnaðarráðherra skýrslu um orkuskipti í samgöngumVerkefnisstjórn Grænu orkunnar afhenti í dag skýrslu um það hvernig best verði staðið að orkuskiptum í samgöngum. Stjórnvöld hafa sett sér það markmið að árið 2020 komi 10% þeirrar orku sem notuð er í...
-
-
03. nóvember 2011 /Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni
Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni
-
-
01. nóvember 2011 /Skýrsla samráðsvettvangs sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um nýtingu helstu nytjafiska.
Skýrsla samráðsvettvangs sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um nýtingu helstu nytjafiska.
-
21. október 2011 /Skýrsla um strandsvæði og efnahagslögsögu
Nr. 55/2011 Skýrsla um strandsvæði og efnahagslögsögu Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í dag í ríkisstjórn skýrslu um framkvæmdir með ströndum landsins og ...
-
19. október 2011 /Skýrsla eftirlitsnefndar til efnahags- og viðskiptaráðherra, samkvæmt lögum nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.
Skýrsla eftirlitsnefndar til efnahags- og viðskiptaráðherra, samkvæmt lögum nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.
-
28. september 2011 /Skýrslan um Inspired by Iceland 2010-2011.
Út er komin skýrslan um markaðsátakið Inspired by iceland 2010 - 2011. Markaðsátakið átti stóran þátt í að afstýra yfirvofandi samdrætti í íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar eldgoss í Eyjafja...
-
06. september 2011 /Stjórn fiskveiða 2011/2012 - Lög og reglugerðir
Út er komið nýtt hefti um Stjórn fiskveiða 2011/2012 - Lög og reglugerðir. Stjórn fiskveiða 2011/2012 - Lög og reglugerðir.
-
06. júlí 2011 /Skýrslu um 2. áfanga rammaáætlunar skilað til umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra
Í dag afhenti Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar um rammaáætlun þeim Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, umhverfisráðherra skýrslu um 2. áfanga rammaáætlun...
-
05. júlí 2011 /Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar
Nefnd sem falið var að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar telur að full þörf sé á starfsemi stofnunarinnar. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur um stefnumótu...
-
19. maí 2011 /Skapandi greinar hafa ótvírætt hagrænt gildi
Skýrsla um kortlagningu hagrænna áhrifa skapandi greina kom út í byrjun maí. Höfundar skýrslunnar eru Margrét Sigrún Sigurðardóttir lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Tómas Young rannsa...
-
-
12. maí 2011 /Verðtryggingarnefnd - Skýrsla nefndar sem kanni forsendur verðtrygginar á Íslandi
Verðtryggingarnefnd - Skýrsla nefndar sem kanni forsendur verðtrygginar á Íslandi. 11. maí 2011 Síða nefndarinnar.
-
05. maí 2011 /Skýrsla Hagfraæðistofnunar um aðskilnað veiða og vinnslu
Skýrsla Hagfraæðistofnunar um aðskilnað veiða og vinnslu. (489Kb)
-
14. apríl 2011 /Skýrsla starfshóps um eflingu alifuglaræktar á Íslandi.
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í dag 13. apríl 2011, viðtöku skýrslu starfshóps ráðuneytisins um eflingu alifuglaræktar á Íslandi. Skýrsla um eflingu alifugla...
-
25. mars 2011 /Skýrsla nefndar um málefni endurskoðenda
Skýrsla nefndar um málefni endurskoðenda Janúar 2011
-
09. mars 2011 /Orkuöryggi á Vestfjörðum – áhrif á samkeppnisstöðu og atvinnuþróun- skýrsla ráðgjafahóps sem iðnaðarráðherra skipaði í nóvember 2009.
Orkuöryggi á Vestfjörðum er lakara en í öðrum landshlutum og fylgir því tilheyrandi samfélagskostnaður. Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra skipaði ráðgjafahóp í nóvember 2009 og var hlutverk hans m....
-
02. febrúar 2011 /Skýrsla um íslensk efnahagsmál til ársins 2013 - Pre-Accession Economic Programme
Skýrsla um íslensk efnahagsmál til ársins 2013 - Pre-Accession Economic Programme Frétt um skýrslu.
-
25. janúar 2011 /Greinargerð starfshóps um lánastarfsemi Byggðastofnunar
Í nóvember s.l. skipaði iðnaðarráðherra starfshóp til að fjalla um lánastarfsemi Byggðastofnunar, en þá var eigið fé stofnunarinnar komið undir lögbundið lágmark. Starfshópnum var falið að áætla hvað...
-
02. janúar 2011 /Greinargerð vinnuhóps um makrílveiðar 2010
Greinargerð vinnuhóps um makrílveiðar 2010
-
14. desember 2010 /Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins
Skýrslan Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins.
-
16. nóvember 2010 /Skýrsla um nytjaskógrækt
Skýrsla um mörkun langtímastefnu íslenskrar nytjaskógræktar í samræmi við lög um landshlutaverkefni í skógrækt.
-
26. október 2010 /Rannsóknir í ferðaþjónustu á Íslandi
Rannsóknir í ferðaþjónustu á Íslandi skýrsla RANNÍS
-
21. október 2010 /Skýrsla starfshóps um bætta nýtingu bolfisks.
Í tillögum starfshópsins koma fram tíu tillögur til úrbóta við meðferð á bolfiski sem snúa að veiðum og vinnslu. Skýrsla starfshóps um bætta nýtingu bolfisks.
-
19. október 2010 /Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi.
Rannsókn á samfélagslegum áhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi.
-
18. október 2010 /Skýrsla um endurskoðun á stjórn fiskveiða
Með vísan til samstarfsyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...
-
27. ágúst 2010 /Stjórn fiskveiða 2010/2011 - Lög og reglugerðir
Út er komið nýtt hefti um Stjórn fiskveiða 2010/2011 - Lög og reglugerðir. Stjórn fiskveiða 2010/2011 - Lög og reglugerðir.(449Kb)
-
16. ágúst 2010 /Skýrlsa Hagfræðistofnunar H.Í. um skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir.
Skýrlsa Hagfræðistofnunar H.Í. um skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir. (3002Kb)
-
14. júní 2010 /Skýrsla Hagfræðistofnunar H.Í. um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, vísar til þess að vorið 2009 var ákveðið að fá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands til þess að vinna skýrslu um þjóðhagslegt gildi hvalveiða. Skýr...
-
-
10. maí 2010 /Verðtrygging á Íslandi: Kostir og gallar
Verðtrygging á Íslandi (PDF 670K) Mars 2010 Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur látið gera skýrslu um verðtryggingu sem birt er á vef ráðuneytisins. Ráðherra mun einnig ræða efni skýrslunnar á op...
-
12. apríl 2010 /Skýrsla - Staða karla og kvenna á lögbýlum á Íslandi - jafnrétti í skráningu eingarréttinda á Íslandi 2007
Staða karla og kvenna á lögbýlum á Íslandi - jafnrétti í skráningu eingarréttinda á Íslandi 2007
-
-
17. mars 2010 /Samnorræn skýrsla (Economic Development in the Nordic Countries: 2009 Report)
Economic Development in the Nordic Countries: 2009 Report (PDF) Skýrslan var lögð fyrir fund norrænu fjármálaráðherrana í desember sl. en Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra sat fundinn...
-
17. mars 2010 /Skýrsla nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu
Skýrsla nefndar um umhverfisgjöld
-
16. mars 2010 /Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2009
Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um þróun raforkumála hérlendis, í samræmi við ákvæði 39. gr. raforkulaga, nr 65/2003, um upplýsingagjöf iðnaðarráðherra til Alþingis um raforkumálefni. ...
-
11. mars 2010 /Hagtölur landbúnaðarins 2010
Hagtölur landbúnaðarins 2010 eru komnar út. Eins og fyrri ár er útgáfan í bæklingsformi og er alls 30 síður. Í Hagtölum landbúnaðarins er m.a. hægt að finna tölfræði um landið og bóndann, bústofn og b...
-
09. mars 2010 /Skýrsla starfshóps um eflingu svínaræktar og innlendrar kjarnfóðurframleiðslu
Út er komin skýrsla starfshóps um eflingu svínaræktar og innlendrar kjarnfóðurframleiðslu. Skýrslan
-
-
23. febrúar 2010 /Greinargerð um makrílveiðar
Þann 4. ágúst 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vinnuhóp um makrílveiðar. Í skipunarbréfi kemur fram að hlutverk vinnuhópsins sé að fara yfir makrílveiðar íslenska skipaflotans síðustu...
-
18. febrúar 2010 /Skýrsla Hönnunarmiðstöðvar 2010
Framvinduskýrsla ársins 2009 og aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2010 liggur nú fyrir hjá Hönnunarmiðstöð og er hægt að nálgast hana hér sem pdf skjal
-
16. febrúar 2010 /Skýrsla nefndar um landnotkun
Nefnd um athugun á notkun og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi, sem skipuð var með bréfum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra dags. 29. desember 2008, hefur lokið störfum. Skýrsla nefndar um lan...
-
03. febrúar 2010 /Skýrsla faghóps um stofnmælingar
Í kjölfar ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2007 um 130 þúsund tonna þorskafla kom upp umræða um áreiðanleika stofnmælinga (ralla), einkum stofnmælingar botnfiska í mars (s.k.togararall eða ...
-
15. janúar 2010 /Skýrsla um strandveiðar 2009
Út er komin skýrsla um úttekt á framgangi og árhifum strandveiða árið 2009 sem unnin er af Háskólasetri vestfjarða fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Skýrsla um strandveiðar 2009 (1175...
-
10. desember 2009 /Skýrsla nefndar um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis
Skýrslan er unnin af nefnd á vegum ráðuneytisins sem hafði að verkefni, m.a. að meta hvernig staðið er að kynningu íslenska hestsins erlendis. Skýrsla um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis. (...
-
02. nóvember 2009 /Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum
Tölfræðibæklingur Ferðamálastofu var að koma út en hann er á íslensku og ensku. Nefnist hann "Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum" (Tourism in Iceland in figures). Ferðamálastofa stefnir á að auka miðlun...
-
13. október 2009 /Innlendar orkulindir til vinnslu raforku
Skýrslan innlendar orkulindir til vinnslu raforku
-
30. september 2009 /Skýrsla Lagastofnunar um minnihlutavernd í hlutafélögum og einkahlutafélögum
Skýrsla Lagastofnunar um minnihlutavernd í hlutafélögum og einkahlutafélögum 30. september 2009
-
27. ágúst 2009 /Stjórn fiskveiða 2009/2010 - Lög og reglugerðir
Út er kominn bæklingur/hefti um stjórn fiskveiða fyrir fiskveiðiárið 2009/2010. Þar er að finna helstu lög og reglugerðirf yrir fiskveiðiárið. Stjórn fiskveiða 2009/2010 - Lög og reglugerðir. (362 Kb...
-
18. ágúst 2009 /Staða bleikjueldis og framtíðarhorfur
Að beiðni Einars Kr. Guðfinnssonar fyrrverandi sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var Marine Spectrum ehf. falið að taka saman skýrslu um stöðu bleikjueldis á Íslandi. Við upplýsingaöflun var rætt vi...
-
07. ágúst 2009 /Skýrsla um áhrif stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf
Á s.l. ári fól iðnaðarráðuneytið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að skrifa skýrslu um hagrænt mat á áhrifum stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf. Með þessu verkefni er brugðist við ítrekuðum áben...
-
03. júní 2009 /Ívilnanir til eflingar fjárfestingum í atvinnurekstri.
Skýrsla starfshóps iðnaðarráðuneytis um ívilnanir til eflingar fjárfestingum í atvinnurekstri
-
21. apríl 2009 /Tækifæri í vind og sjávarorku?
Gríðarleg vindorka er á Íslandi og ekki er ólíklegt að virkjun hennar sé raunhæfur og hagkvæmur kostur að einhverju marki hér á landi. Sjávarvirkjun gæti reynst hagkvæmur kostur á fáeinum stöðum á Ísl...
-
17. apríl 2009 /Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum
Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum (PDF-skjal) Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum (DOC-skjal) Skýrsla unnin fyrir viðski...
-
-
25. febrúar 2009 /Skýrsla Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2009
Framvinduskýrsla ársins 2008 Aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2009
-
24. febrúar 2009 /Fjármálalæsi á Íslandi: Skýrsla nefndar á vegum viðskiptaráðherra
Fjármálalæsi á Íslandi (pdf) Skýrsla nefndar á vegum viðskiptaráðherra.
-
14. janúar 2009 /Þjónustumiðstöð fyrir olíuleit á Drekasvæðinu, staðarval og aðstöðusköpun.
Skýrsla um staðarval fyrir þjónustu aðstöðu í landi á Þórshöfn og Vopnafirði eða þar á milli fyrir olíu og gasleitarfyrirtæki sem hyggjast leita að olíu á Drekasvæðinu er nú komin út. Markmið með gerð...
-
18. desember 2008 /Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi frístundabáta á sviði fiskveiðistjórnunar
Þann 20. febrúar 2008 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp sem samkvæmt skipunarbréfi hafði það hlutverk að fara yfir starfsumhverfi frístundabáta á sviði fiskveiðistjórnar og greina...
-
16. desember 2008 /Skýrsla vinnuhóps um mat á þörf á fyrir þrífösun í dreifikerfum Rarik og Orkubús Vestfjarða
Vinnuhópur sem skipuð var af iðnaðarráðherra til að meta þörf á tengingu við þriggja fasa rafmagn á landsbyggðinni hefur skilað af sér skýrslu um málið. Í vinnuhópnum áttu sæti þau Helga Barðadóttir,...
-
19. nóvember 2008 /Útflutningur á óunnum fiski
Í tengslum við afnám útflutningsálags skipaði sjávarútvegsráðherra starfshóp sem samkvæmt skipunarbréfi dags. 27. apríl 2007 hafði það hlutverk að skila tillögum um hvernig fiskkaupendum hérlendis ver...
-
03. nóvember 2008 /Sjávarútvegurinn í tölum 2008
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út bæklinginn "Sjávarútvegurinn í tölum" (Icelandic Fisheries in Figures). Í bæklingnum er að finna margvíslegan tölfræðilegan fróðleik um íslenskan sjávarútveg. Bæk...
-
30. október 2008 /Ábyrgar fiskveiðar
Fiskifélag Íslands í samvinnu við ráðuneytið stóð fyrir vinnu um séríslenskt merki á íslenskar sjávarafurðir. Það vísar til íslensks uppruna afurðanna og ábyrgra fiskveiða. Heimilt verður að nota það ...
-
-
10. október 2008 /Ferðaþjónustureikningar Hagstofu Íslands 2000-2006
Ferðaþjónustureikningur Hagstofu Íslands 2000 - 2006
-
12. september 2008 /Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar Starfshópur um flutningsjöfnun skilar af sér, frétt 12. september 2008. Flutningsjöfnunarsjóður olíuvara 2008-2010
-
22. ágúst 2008 /Skýrsla um Hönnunarvettvang yfirlit yfir starfsemina 2005 - 2007 og framtíðarsýn.
Skýrsla Hönnunarvettvangs
-
08. júlí 2008 /Skýrsla kræklingarnefndar
Nefndina skipuðu: Haukur Oddsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Borgunar hf. (formaður), Ásta Ásmundsdóttir verkefnisstjóri hjá Matís ohf., Guðrún Þórarinsdóttir sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuni...
-
25. júní 2008 /Ferðamálastofa verði efld og fjárfesting í markaðssetningu aukin
Nefnd sem iðnaðarráðherra skipaði um miðjan febrúar 2008 til að fjalla um skipulag og fjármögnun ferðaþjónustu hefur skilað tillögum sínum. Tillögurnar eru mikilvægur þáttur í endurskoðun á ferðamálaá...
-
-
20. maí 2008 /Viðbrögð viðskiptaráðherra við skýrslu starfshóps um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku o. fl.
Skýrsla starfshóps á vegum viðskiptaráðherra um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku o.fl. (pdf 323Kbytes) Starfshópur sem viðskiptaráðherra skipaði 29. ágúst sl. til að gera úttekt á lagaumhve...
-
-
30. apríl 2008 /Skýrsla um innlenda orku í stað innflutts eldsneytis
Skýrslan, sem er unnin af starfsmönnum iðnaðarráðuneytis og Orkustofnunar, gefur yfirlit yfir markmið og leiðir að því að draga úr notkun innflutts jarðefnaeldsneytis með eldsneytissparnaði og nýtingu...
-
16. apríl 2008 /Greinargerð um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Greinargerð um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Viðskiptaráðuneytið hefur unnið að greinargerð um skýrslur og mælingar varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinna...
-
22. janúar 2008 /Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2006
Hér er birt ný skýrsla (Word-skjal 687 Kbytes) unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
22. janúar 2008 /Skýrslur um konur í atvinnurekstri 2006
Hér er birt ný skýrsla unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
18. desember 2007 /Útgefið efni
Útgefið efni frá sjávarútvegsráðuneyti Útgefið efni frá landbúnaðarráðuneyti
-
05. desember 2007 /Skýrsla um ávinning og aðgerðir stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis.
Skýrslan er niðurstaða nefndar sem iðnaðarráðherra fól að fara yfir og meta ávinning af aðgerðum stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis. Var nefndinni sérstaklega falið að fara yfir...
-
17. júlí 2007 /Skýrsla um störf kvenna í stærstu sjávarútvegsfyrirtækjunum á Íslandi
Nefnd um störf kvenna í stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi var skipuð í mars 2005 af sjávarútvegsráðherra. Í skipunarbréfi til nefndarinnar segir: Hlutverk nefndarinnar er að kanna við hvers ko...
-
26. júní 2007 /Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif aflareglu
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif aflareglu. (1088 KB)
-
25. apríl 2007 /Skýrsla um olíuleit á Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg
Iðnaðarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar skýrslu með tillögu að áætlun um útgáfu sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á norðanverðu Drekasvæði við Jan Mayen-hrygginn, ásamt d...
-
08. nóvember 2006 /Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum 2005
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum 2005 Skýrsla Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins um niðurstöður vöktu...
-
12. október 2006 /Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls flutt á Alþingi 12. október 2006.
12.10.2006 Hæstvirtur forseti Í skýrslu þessari verður gerð grein fyrir framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og stöðu mála þar. Uppsett afl í Fljótsdalsstöð verður 690 Megavött í sex 115 Megavatta vél...
-
12. október 2006 /Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Kárahnjúkavirkjun og orkusölu til Fjarðaáls flutt á Alþingi 12. október 2006.
12.10.2006 Hæstvirtur forseti Í skýrslu þessari verður gerð grein fyrir framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og stöðu mála þar. Uppsett afl í Fljótsdalsstöð verður 690 Megavött í sex 115 Megavatta vél...
-
11. október 2006 /Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls.
Skýrsla nefndar (PDFskjal 887Kbytes)
-
11. október 2006 /Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls.
Nefnd sem iðnaðarráðherra skipaði í apríl 2006 til að gera annars vegar tillögu um það með hvaða hætti valið verði milli umsókna um rannsóknar- og nýtingarleyfi á grundvelli laga nr. 57/1998, um ranns...
-
-
-
05. október 2006 /Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2005
Hér er birt ný skýrsla (pdf-skjal 438 Kbytes) sem unnin var á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
05. október 2006 /Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2005
Hér er birt ný skýrsla (pdf-skjal 438 Kbytes) sem unnin var á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
-
-
05. september 2006 /Vaxtarsamningur Vesturlands
Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Vesturlands. Um er að ræða tillögur Verkefnisstjórnar að Vaxtarsamningi Vesturlands til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Júlí 2006. Vaxtarsamningur Vesturlands...
-
05. september 2006 /Vaxtarsamningur Vesturlands
Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Vesturlands. Um er að ræða tillögur Verkefnisstjórnar að Vaxtarsamningi Vesturlands til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Júlí 2006. Vaxtarsamningur Vesturlands...
-
25. ágúst 2006 /Sjávarútvegurinn í tölum 2006
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út bæklinginn "Sjávarútvegurinn í tölum" (Icelandic Fisheries in Figures). Í bæklingnum er að finna margvíslegan tölfræðilegan fróðleik um íslenskan sjávarútveg. Bæk...
-
17. ágúst 2006 /Skýrsla um endurskoðun á vörnum gegn búfjársjúkdómum
Þann 1. apríl 2005 skipaði landbúnaðarráðherra fimm manna nefnd sem hafði það hlutverk að kanna hvort tilefni sé til að endurskoða varnir gegn búfjársjúkdómum á Íslandi. Nefndin tók m.a. saman yfirlit...
-
15. ágúst 2006 /Frekari þátttaka Íslands í alþjóðlegum vetnisverkefnum
Þann 8. júní síðastliðinn skipaði þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra Valgerður Sverrisdóttir nefnd til að marka stefnu er varðar undirbúning og þátttöku í alþjóðlegum vetnisverkefnum í samráði vi...
-
15. ágúst 2006 /Frekari þátttaka Íslands í alþjóðlegum vetnisverkefnum
Þann 8. júní síðastliðinn skipaði þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra Valgerður Sverrisdóttir nefnd til að marka stefnu er varðar undirbúning og þátttöku í alþjóðlegum vetnisverkefnum í samráði vi...
-
01. ágúst 2006 /Vaxtarsamningur Suðurlands
Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Suðurlands. Um er að ræða tillögur Verkefnisstjórnar að Vaxtarsamningi Suðurlands, til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Apríl 2006. Vaxtarsamningur Suðurlands.
-
01. ágúst 2006 /Vaxtarsamningur Suðurlands
Út er komin skýrslan Vaxtarsamningur Suðurlands. Um er að ræða tillögur Verkefnisstjórnar að Vaxtarsamningi Suðurlands, til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Apríl 2006. Vaxtarsamningur Suðurlands.
-
01. júlí 2006 /Vaxtarsamningur Norðurlands vestra
Norðurland vestra á sér mikla möguleika til vaxtar og þróunar og aukinnar samkeppnishæfni með þeim aukna fjölbreytileika og bættum lífskjörum sem því fylgir. Þetta byggist á þeim styrkleikum og tæk...
-
01. júlí 2006 /Vaxtarsamningur Norðurlands vestra
Norðurland vestra á sér mikla möguleika til vaxtar og þróunar og aukinnar samkeppnishæfni með þeim aukna fjölbreytileika og bættum lífskjörum sem því fylgir. Þetta byggist á þeim styrkleikum og tækifæ...
-
31. maí 2006 /Skýrsla um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum 2005
Skýrsla um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum á Íslandin 2005 Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirt...
-
31. maí 2006 /Skýrsla um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum 2005
Skýrsla um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum á Íslandin 2005 Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirt...
-
19. maí 2006 /Saga sjávarútvegs á Íslandi
Út er komið þriðja bindi bókaflokksins um sögu sjávarútvegs á Íslandi eftir dr. Jón Þ. Þór. Þetta er lokabindi verksins sem spannar sjávarútveg frá landnámstíð til dagsins í dag. Verkið var samið fyri...
-
05. maí 2006 /Jarðhitabæklingurinn Geothermal Development and Research in Iceland.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og Orkustofnun hafa gefið út ritið Geothermal Development and Research in Iceland. Í ritinu er fjallað um rannsóknir og nýtingu jarðhitans frá ýmsum sjónarhornum, en þó ...
-
05. maí 2006 /Jarðhitabæklingurinn Geothermal Development and Research in Iceland.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og Orkustofnun hafa gefið út ritið Geothermal Development and Research in Iceland. Í ritinu er fjallað um rannsóknir og nýtingu jarðhitans frá ýmsum sjónarhornum, en þó ...
-
01. maí 2006 /Samstarfsvettvangur - nýsköpun, rannsóknir og þróun
Þróun opinberra innkaupa til að örva nýsköpun vöru, þjónustu og verkefna. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, fjármálaráðuneyti, Ríkiskaup, Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins gerðu með sér samkomu...
-
01. maí 2006 /Samstarfsvettvangur - nýsköpun, rannsóknir og þróun
Þróun opinberra innkaupa til að örva nýsköpun vöru, þjónustu og verkefna. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, fjármálaráðuneyti, Ríkiskaup, Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins gerðu með sér samkomu...
-
19. apríl 2006 /Mat á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun ESB - skýrsla
Skýrsla þessi var útbúin af IMG ráðgjöf fyrir stjórn Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPP) á Íslandi. Hún var unnin í því skyni að fá fram mat á framkvæmd áætlunarinnar hér á landi og árangri a...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN