Hoppa yfir valmynd
7. nóvember 1997 Utanríkisráðuneytið

AÞS: Skýrsla 1997: Skýrsla um utanríkismál

Yfirlitsskýrsla um utanríkismál 1997
Staða Íslands, breytingar og horfur í alþjóðlegu umhverfi

EFNISYFIRLIT
I - Inngangur
II - Utanríkisþjónustan
III - Ísland í alþjóðlegri samkeppni
IV - Norrænt samstarf
V - Samstarf á grannsvæðum
VI - Ísland í Evrópu
VII - Ísland og öryggismál
VIII - Ísland á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
IX - Mið-Austurlönd
X - Þróunarmál
XI - Hafréttar- og auðlindamál


Inngangur

Í ræðu utanríkisráðherra til Alþingis síðastliðið vor var sérstaklega nefnt að umtalsverðar breytingar væru að eiga sér stað, meðal annars á sviði öryggis- og Evrópumála, og búast mætti við nokkrum kaflaskiptum með haustinu. Var því talið rétt að samhliða reglulegri haustumræðu um utanríkismál yrði lögð fram yfirlitsskýrsla um utanríkismál almennt, þar sem væri viðameiri umfjöllun um ýmsa þætti þeirra, en kostur er á í yfirlitsræðum þeim er fluttar eru að hausti og vori.

Í þessari yfirlitsskýrslu er farið á ýtarlegan hátt yfir nokkra helstu þætti íslenskra utanríkismála og atburða erlendis sem hafa bein og óbein áhrif á stöðu Íslands í alþjóðlegu samhengi.






Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum