Hoppa yfir valmynd
25. janúar 2013 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Efling menntunar á Suðurnesjum. Samantektarskýrsla þróunarverkefnis

Út er komin skýrslan „Efling menntunar á Suðurnesjum. Samantektarskýrsla þróunarverkefnis“. Í kjölfar brottfarar bandaríska hersins haustið 2006 og efnahagshrunsins haustið 2008 hefur atvinnuástand á Suðurnesjum verið lakara en annarsstaðar á landinu.

Í kjölfar brottfarar bandaríska hersins haustið 2006 og efnahagshrunsins haustið 2008 hefur atvinnuástand á Suðurnesjum verið lakara en annarsstaðar á landinu. Í byrjun árs 2012 var heildarfjöldi íbúa á Suðurnesjum 21.242. Þegar þessi orð eru skrifuð á haustmánuðum sama árs eru 834 þessara íbúa atvinnulausir. Atvinnuleysi á Suðurnesjum er 7,8% á móti 5,6% á höfuðborgarsvæðinu og 4,9% á landinu öllu1. Atvinnuleysi er enn mest á Suðurnesjum og samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar er stór hluti atvinnuleitenda á svæðinu eingöngu með grunnskólapróf.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira