Hoppa yfir valmynd
22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla um milliverðlagningu og faktúrufölsun

Starfshópur um milliverðlagningu og faktúrufölsun í utanríkisviðskiptum, sem skipaður var í febrúar 2017 hefur skilað skýrslu. Starfshópnum var ætlað að skoða mögulegar umbætur á lagaumgjörð og regluverki milliríkjaviðskipta, með hliðsjón af reynslu annarra þjóða.

Í starfshópnum áttu sæti Anna Borgþórsdóttir Olsen, formaður, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Andri Egilsson, Seðlabanka Íslands, Auður Ólína Svavarsdóttir, Hagstofu Íslands, Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir, tollstjóra, Margrét Ágústa Sigurðardóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Sigurður H. Ingimarsson, skattrannsóknarstjóra, Sigurður Jensson, ríkisskattstjóra og Íris Hannah Atladóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, sem starfsmaður hópsins.

Skýrsla um milliverðlagningu og faktúrufölsun

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum