Hoppa yfir valmynd
24. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði

Skýrsla nefndar á vegum forsætisráðherra um mælikvarða sem varða hagsæld og lífsgæði. Mælikvarðarnir taka mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, þeir byggja á opinberum hagtölum og eru samanburðarhæfir við önnur lönd. Mælikvarðarnir eru í þremur flokkum og þrettán undirflokkum:

  • Félagslegir: Heilsa, menntun, félagsauður, öryggi íbúa og jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
  • Efnahagslegir: Hagkerfi, atvinna, húsnæði og tekjur.
  • Umhverfislegir: Loftgæði og loftslag, land, orka og úrgangur og endurvinnsla.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira