Hoppa yfir valmynd
25. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID19 á landamærum

Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID19 á landamærum

Skýrsla verkefnisstjórnar sem heilbrigðisráðherra skipaði til að undirbúa framkvæmd vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins. Skýrslunni var skilað í lok maí 2020. Í stuttu máli er niðurstaða verkefnisstjórnar að miðað við gefnar forsendur sem lagðar voru til grundvallar sé verkefnið framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa við skimun á landamærum.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira