Hoppa yfir valmynd
23. september 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir fjallar um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til þess að afla upplýsinga um kröfur sem gerðar eru til mannvirkja sem hýsa alþjóðlega leiki og mót auk þess að greina þarfir fyrir slíkt mannvirki hérlendis. Í starfshópinn voru skipaðir aðilar úr ráðuneytinu, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) auk fulltrúa Handknattleikssambands Íslands og Körfuknattleikssambands Íslands.

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira