Hoppa yfir valmynd
1. janúar 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms - greinargerð verkefnisstjórnar

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði verkefnisstjórn um fagháskólanám hinn 11. febrúar 2019. Hlutverk verkefnisstjórnarinnar var að fylgja eftir framgangi tilraunaverkefna um fagháskólanám sem nutu styrkja frá ráðuneytinu, meta árangur og draga af þeim lærdóm. Enn fremur átti verkefnisstjórnin að gera tillögu um framtíðartilhögun starfsnáms á háskólastigi, eða fagháskólanáms. Verkefnisstjórnin skilaði skýrslu með tillögum sínum til ráðuneytisins í desember 2019.

Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms - greinargerð verkefnisstjórnar

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum