Hoppa yfir valmynd
2. september 2021 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um árangursmat umferðaröryggisaðgerða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um árangursmat umferðaröryggisaðgerða. Í skýrslunni kemur fram að slysakostnaður í umferð á Íslandi á hvern ekinn km hafi lækkað um 37% frá árinu 2004 þegar ráðuneytið tók við forræði umferðaröryggisáætlunar og samþætti hana við samgönguáætlun. Árangurinn má meðal annars þakka almennum aðgerðum til að lækka ökuhraða og aukinni fræðslu fyrir unga ökumenn. Þá hafa staðbundnar aðgerðir einnig lækkað slysakostnaðinn en þar ber hæst aðskilnaður aksturstefna á leiðum til og frá höfuðborginni.

+ Skýrsla um árangursmat umferðaröryggisaðgerða

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum