Hoppa yfir valmynd
14. desember 2022 Innviðaráðuneytið

Áfangaskýrsla um endurskoðun á húsaleigulögum

Starfshópur um endurskoðun húsaleigulaga hefur skilað áfangaskýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum ráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, forsætisráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í framhaldi af áfangaskýrslunni mun starfshópurinn halda áfram undirbúningi og vinnu við endurskoðun húsaleigulaga og við starfshópinn munu jafnframt bætast fulltrúar aðila vinnumarkaðarins.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum