Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á landsbyggðinni - Útgáfa janúar 2023
Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á landsbyggðinni - Útgáfa janúar 2023
Í fjármögnunarkerfi og kröfulýsingu vegna rekstrar heilsugæslu á landsbyggðinni eru gerðar skýrar og samræmdar kröfur til þjónustuveitenda og þannig leitast við að gæta jafnræðis milli rekstraraðila og notenda. Tilgangur kerfisins er að auka gæði og skilvirkni með það að markmiði að grunnheilbrigðisþjónusta sé í meira mæli veitt á heilsugæslustöðvum.