Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra flutti Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 12. maí 2025. Skýrslan miðast við almanaksárið 2024 en í þingskjalinu er að finna samantekt og það sem hæst ber.