Hoppa yfir valmynd
30. október 2012 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Rannsókn og miðlun á fornum minjum í landi Kvískerja

Elín Ósk Hreiðarsdóttir hjá Fornleifastofnun Íslands hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2011 til að kortleggja og skrá fornleifar í landi Kvískerja. Markmið verkefnisins var að dýpka þekkingu á fornleifum og sögu Kvískerja með því að skrá og hnitsetja alla þekkta minjastaði og lýsa þeim, teikna upp rústir og taka ljósmyndir og jafnframt að meta ástand minja í landi Kvískerja og þá hættu sem í sumum tilfellum kann að þeim að steðja.

Lokaskýrslu verkefnisins má nálgast hér: Fornleifar í landi Kvískerja I 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum