Hoppa yfir valmynd
12. júní 2013 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Framtíðarþing um farsæla öldrun. Niðurstöður og tillögur

Þann 7. mars 2013 var haldið Framtíðarþing um farsæla öldrun í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þingið var samstarfsverkefni Öldrunarráðs Íslands, Landsambands eldri borgara, Öldrunarfræðafélags Íslands, Velferðarráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga, Félags sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu og Iðjuþjálfafélags Íslands. Aðdragandi fundarins var Evrópuár um virkni aldraðra og samstöðu kynslóðanna árið 2012 hjá Evrópusambandinu en í kjölfarið var ákveðið að efna til þingsins og ræða og móta framtíðarsýn með farsæla öldrun að leiðarljósi.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum