Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 1998 Heilbrigðisráðuneytið

Líffæraflutningar - skýrsla um árið 1997

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið skipaði nefndina þann 22. janúar 1997, í framhaldi af því að gerður var þríhliða samningur ráðuneytisins og Tryggingastofnunar ríkisins annars vegar og Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn hins vegar um líffæraflutninga. Nefndinni er ætlað að hafa umsjón með töku ígræðslulíffæra hér á landi og að annast samskipti við fulltrúa Ríkisspítalans um ígræðslulíffæri og halda skrá um töku ígræðslulíffæra hér á landi.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum